Ísland í dag - „Hugsanirnar erfiðari en að missa hárið“

„Ég varð mjög hissa og það fauk svolítið í mig þegar ég heyrði þetta,“ segir Þórdís Brynjólfsdóttir um þær fréttir að hækka eigi skimunaraldur fyrir brjóstakrabbameini hér á landi úr fjörutíu árum í fimmtíu. Nú hefur verið ákveðið að fresta þessum breytingum, en Þórdís segist vona að ákvörðuninni verði breytt. Sjálf var hún 32 ára og móðir þriggja ungra barna þegar hún greindist. „Það erfiðasta er að glíma við hugsanirnar. Að sjá fyrir sér eigin jarðarför og ástvini að kveðja.“

14191
12:15

Vinsælt í flokknum Ísland í dag