Mörg hundruð nemendur mótmæltu við MH

Nemendur við Menntaskólann við Hamrahlíð og öðrum framhaldsskólum krefjast þess að tekið verði af sömu alvöru, ef ekki meiri, á kynferðisbrotum í skólum hér á landi. Allir nemendur eigi rétt á því að vera í öruggu umhverfi.

8705
33:45

Vinsælt í flokknum Fréttir