RAX Augnablik - Jökulstormur

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur mjög gaman að því að taka myndir í vondu veðri. Hann hefur meðal annars náð mögnuðum myndum í Piteraq jökulstormum sem skella oft á yfir vetrartímann á austurströnd Grænlands.

12647
03:53

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik