Ný líftæknilyf hafa gjörbylt krabbameinsmeðerðum

Gjörbylting hefur orðið síðustu ár í meðferð krabbameinsveikra með nýjum líftæknilyfjum. Maður sem greindist með alvarlegasta stig krabbameins sem hafði dreift sér, læknaðist eftir slíka meðferð.

958
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir