Hækka um allt að fjórðung milli ára

Verð á matvörum hækkar mest í Iceland á milli ára en hástökkvari meðal birgja er súkkulaðiframleiðandinn Nói Síríus. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir að þó vöruverð hafi hækkað ofsalega síðustu ár sé með skynsemi hægt að gera þolanleg innkaup.

552
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir