Hvernig á að vera klassa drusla - sýnishorn

Kvikmyndin Hvernig á að vera klassa drusla verður frumsýnd 3. apríl næstkomandi. Aðalhlutverkin leika Ásta Júlía Elíasdóttir og Ylfa Marín Haraldsdóttir en þetta er fyrsta kvikmynd þeirra beggja sem þær leika aðalhlutverk í. Aðrir leikarar í myndinni eru Rúnar Vilberg Hjaltason, Konni Gotta, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Ólafur Elías Harðarson.

13450
02:02

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir