Allra síðasta veiðiferðin - sýnishorn

Framhald gamanmyndarinnar Síðustu veiðiferðarinnar. Vinahópur fer í sinn árlega laxveiðitúr til að slaka á í sveitinni og hafa það gott. Nýliðarnir í hópnum reyna virkilega á þanþolið og túrinn fer hratt og örugglega í vaskinn út af nýjum og gömlum syndum. Leikstjórn og handrit: Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson. Aðalhlutverk: Þorsteinn Bachmann, Sigurður Sigurjónsson, Jóhann Sigurðsarson, Hilmir Snær Guðnason, Þröstur Leó Gunnarsson, Halldór Gylfason, Gunnar Helgason, Halldóra Geirharðsdóttir, Ylfa Marín Haraldsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir. Myndin verður frumsýnd 18. mars.

<span>21345</span>
01:47

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir