Laugavegurinn - stikla

Stikla úr heimildarmyndinni Laugavegurinn eftir Garp I. Elísabetarson. Myndin fjallar um Laugavegshlaupið sem er 55km leið frá Landmannalaugum í Þórsmörk og er hlaupið einu sinni á ári. Fylgst er með þeim Þorsteini Roy Jóhannssyn og Andreu Kolbeinsdóttur. Hlaupið gengur ekki áfallalaust fyrir sig, hvorki fyrir hlaupara né töku fólkið því yfir hálendinu geysaði stormur hluta leiðarinnar.

1869
00:29

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir