Sveitarfélagið Borgarbyggð hyggst ekkert aðhafast vegna grindhvalanna sem rak á land í Löngufjörum

Sveitarfélagið Borgarbyggð hyggst ekkert aðhafast vegna grindhvalanna sem rak á land í Löngufjörum. Það er bæði torfærið og getur verið hættulegt að fara að hvölunum.

4074
03:05

Vinsælt í flokknum Fréttir