Bananaræktun í Hafnarfirði

Næst heimsækjum við bananaræktanda í Hafnarfirði, sem hóf ræktun sína með einni, lítilli plöntu. Litla plantan er nú orðin gríðarstór og hefur gefið af sér tvö hundruð og fimmtíu bananaklasa.

5780
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir