Stúkan: Farið yfir fyrirkomulag úrslitakeppninnar í Bestu deild karla

Hefðbundinni deildarkeppni er lokið í Bestu deild karla í fótbolta. Farið var yfir fyrirkomulag úrslitakeppninnar í síðasta þætti af Stúkunni. Ásamt Gumma Ben voru Reynir Leósson og Lárus Orri Sigurðsson í setti.

734
03:20

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla