Upphafsatriði dómaranna sem sló í gegn

Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már unnu skemmtiþáttinn Allir geta dansað á föstudagskvöldið eftir heljarinnar úrslitaþátt. Í þessari þáttaröð hafa dómararnir Selma Björnsdóttir, Karen Reeve og Jóhann Gunnar Arnarsson farið á kostum og toppuðu þau sig í upphafi síðasta þáttarins.

14339
04:11

Vinsælt í flokknum Allir geta dansað