Veik Manuela og Jón Eyþór fengu frábæra dóma

Manuela Ósk og Jón Eyþór dönsuðu Cha Cha við lögin Pata pata og Crazy in Love mixuð saman fyrir tæplega viku í beinni útsendingu á Stöð 2 í skemmtiþáttunum Allir geta dansað.

15384
06:22

Vinsælt í flokknum Allir geta dansað