Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi - Fyrsta blikið

Skúli og Birta eru eitt tveggja para í fyrsta þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. Eins og sjá má hér í klippunni hér fyrir neðan var stefnumótið sannkallað bíómyndastefnumót sem endaði, eins og öll góð stefnumót, á innilegum kossi.

6009
04:02

Vinsælt í flokknum Fyrsta blikið