Fyrsta blikið - 6. þáttur

Í sjötta þætti Fyrsta bliksins leiðum við saman hina litríku og listrænu Skagastúlku Catherine Soffíu og söng- og danselsku Reykjavíkurdömuna Kötlu. Stefnumótið er vægast sagt stór stund í lífi Catherene þar sem hún tekur persónlega stórt skref í lífi sínu þetta kvöld. Fyrrum verslunareigandinn hin stórglæsilega Hafdís hittir fyrir rafverktakann og sundkappann hann Viðar á blindu stefnumóti. Bæði elska þau lífið, útiveruna og vatnið og verður því spennandi að sjá hvort einhverjir töfrar muni svífa yfir vötnum þetta kvöld.

235
00:40

Vinsælt í flokknum Fyrsta blikið