Segir ríkisstjórnina meðvitaða um ábyrgð sína

Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina meðvitaða um ábyrgð sína í efnahagsmálum en spáð er aukinni verðbólgu næstu mánuði. Unnið sé í aðgerðapakka í húsnæðismálum og að áherslur ríkisstjórnarinnar muni sjást í haust.

176
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir