Þórey Anna ánægð með frammistöðuna og laus við fiðrildin

„Svona eftir á að hyggja, núna þegar maður er aðeins búin að ná sér niður, þá var þetta bara nokkuð fínn leikur“ sagði hornakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir eftir 32-25 tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM.

8
01:38

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í handbolta