Búa að góðri reynslu fyrir erfiðan leik
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni HM á útivelli gegn Ítalíu á morgun. Liðið býr að góðri reynslu eftir að hafa lagt Ítali að velli fyrir ári síðan.
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni HM á útivelli gegn Ítalíu á morgun. Liðið býr að góðri reynslu eftir að hafa lagt Ítali að velli fyrir ári síðan.