Bjarni eftir fundinn með forseta Íslands

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir einn stjórnarflokkanna búinn að kveða upp að það sé komið að leiðarlokum og hafi ályktað á landsfundi um að kosið yrði áður en kjörtímabilinu lýkur. Það sé flokkur Vinstri grænna.

1574
11:36

Vinsælt í flokknum Fréttir