Barn greindist með mislinga

Barn sem komið var með á bráðamóttöku barnaspítala Hringsins greindist með mislinga eftir ferð til útlanda. Unnið hefur verið að því að hafa samband við alla þá sem hugsanlega voru útsettir fyrir smiti. Lillý Valgerður hefur verið að skoða málið

42
03:15

Vinsælt í flokknum Fréttir