Pylsuhundur gengur gríslingum í móðurstað

Í bænum Wannfried í miðju Þýskalandi hefur hundurinn Nala gengið fimm grísum í móðurstað. Grísirnir fundust móðurlausir í skógi nálægt bænum.

4619
03:09

Vinsælt í flokknum Fréttir