Innlent

Skjálfti í Bárðar­bungu metinn 4,1 að stærð

Eiður Þór Árnason skrifar
Bárðarbunga sést hér í fjarska.
Bárðarbunga sést hér í fjarska. Vísir/vilhelm

Jarðskjálfti mældist í Bárðarbunguöskjunni klukkan 11:54. Fyrsta stærð er metin 4,1 og hafa nokkrir eftirskjálftar fylgt í kjölfarið. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Síðast varð skjálfti af svipaðri stærð í Bárðarbungu þann 22. janúar síðastliðinn.

Fréttin er í vinnslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×