Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Jakob Bjarnar skrifar 6. janúar 2026 14:47 Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu er hörkuduglegur við að smala fólki í Samfylkinguna en prófkjör fer fram eftir 17 daga. Hann hefur enn ekki myndað kosningabandalag með neinum öðrum frambjóðanda. vísir/vilhelm Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu býður sig fram til 3. sætis á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Guðmundur er með duglegri mönnum og hann hefur nú þegar fengið hundruð manna til að skrá sig í flokkinn til að geta kosið í prófkjöri sem fer fram eftir 17 daga. „Jú, það er mikið að gera núna,“ segir Guðmundur Ingi í samtali við Vísi. „Mesta vinnan var fyrir fjórum árum en ég er ánægður með að fólk skuli vilja styðja mig og taka vel í þetta. Ég er þakklátur fyrir það.“ Ekki liggur fyrir hversu margir nákvæmlega hafa gengið í Samfylkinguna með það fyrir augum að styðja Guðmund Inga en hann segir ljóst að það skipti hundruðum. „Það teldi nú ekki mikið ef þetta væru bara einhverjir tugir,“ segir hann og hlær. Guðmundur Ingi segist leggja mesta áherslu á „mjúku málin“ sem séu ef til vill ekki svo mjúk þegar allt kemur til alls. „Mínir málaflokkar eru velferðarmálin. Þar vill fólk sjá breytingar, að hugsað sé meira um fólkið.“ Þessi mikli stuðningur sem Guðmundur Ingi nýtur, en hann má sjá á framboðssíðu hans og er þar metinn 900 manns, hefur ekki bara áhrif á hans gengi heldur getur það skipt sköpum fyrir til að mynda þau sem eru í oddvitaslag; Heiðu Björk Hilmisdóttur og Pétur Marteinsson – styður þú einhvern þar? „Þetta er svo viðkvæmt að ég get ekkert sagt til um það enn sem komið er. Ég er náttúrlega fyrst og fremst að vinna fyrir sjálfan mig. En á einhverjum tímapunkti þarf maður að taka ákvörðun,“ segir Guðmundur Ingi. Hann bendir líka á að þau séu fimm sem eru að berjast um annað sætið þannig að margir eru um hituna. „Það eru 17 að bítast um sex sæti. Þetta er flókið mál.“ Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Samfylkingin Tengdar fréttir Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Í dag leið framboðsfrestur í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þannig er orðið ljóst að einhverjir eftirfarandi einstaklinga verða á listum Samfylkingarinnar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í vor. 3. janúar 2026 21:35 Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Pétur Marteinsson, rekstrarstjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þar fer hann á móti Heiðu Björg Hilmisdóttur, núverandi oddvita og borgarstjóra. 1. janúar 2026 18:13 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Sjá meira
„Jú, það er mikið að gera núna,“ segir Guðmundur Ingi í samtali við Vísi. „Mesta vinnan var fyrir fjórum árum en ég er ánægður með að fólk skuli vilja styðja mig og taka vel í þetta. Ég er þakklátur fyrir það.“ Ekki liggur fyrir hversu margir nákvæmlega hafa gengið í Samfylkinguna með það fyrir augum að styðja Guðmund Inga en hann segir ljóst að það skipti hundruðum. „Það teldi nú ekki mikið ef þetta væru bara einhverjir tugir,“ segir hann og hlær. Guðmundur Ingi segist leggja mesta áherslu á „mjúku málin“ sem séu ef til vill ekki svo mjúk þegar allt kemur til alls. „Mínir málaflokkar eru velferðarmálin. Þar vill fólk sjá breytingar, að hugsað sé meira um fólkið.“ Þessi mikli stuðningur sem Guðmundur Ingi nýtur, en hann má sjá á framboðssíðu hans og er þar metinn 900 manns, hefur ekki bara áhrif á hans gengi heldur getur það skipt sköpum fyrir til að mynda þau sem eru í oddvitaslag; Heiðu Björk Hilmisdóttur og Pétur Marteinsson – styður þú einhvern þar? „Þetta er svo viðkvæmt að ég get ekkert sagt til um það enn sem komið er. Ég er náttúrlega fyrst og fremst að vinna fyrir sjálfan mig. En á einhverjum tímapunkti þarf maður að taka ákvörðun,“ segir Guðmundur Ingi. Hann bendir líka á að þau séu fimm sem eru að berjast um annað sætið þannig að margir eru um hituna. „Það eru 17 að bítast um sex sæti. Þetta er flókið mál.“
Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Samfylkingin Tengdar fréttir Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Í dag leið framboðsfrestur í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þannig er orðið ljóst að einhverjir eftirfarandi einstaklinga verða á listum Samfylkingarinnar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í vor. 3. janúar 2026 21:35 Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Pétur Marteinsson, rekstrarstjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þar fer hann á móti Heiðu Björg Hilmisdóttur, núverandi oddvita og borgarstjóra. 1. janúar 2026 18:13 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Sjá meira
Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Í dag leið framboðsfrestur í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þannig er orðið ljóst að einhverjir eftirfarandi einstaklinga verða á listum Samfylkingarinnar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í vor. 3. janúar 2026 21:35
Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Pétur Marteinsson, rekstrarstjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þar fer hann á móti Heiðu Björg Hilmisdóttur, núverandi oddvita og borgarstjóra. 1. janúar 2026 18:13