Haukur klár í stærra hlutverk Stefán Árni Pálsson skrifar 7. janúar 2026 08:02 Haukur verður í eldlínunni næstu vikurnar með íslenska landsliðinu. Vísir/bjarni „Stemningin er bara mjög góð eins og hún er alltaf á þessum tímapunkti að fara að byrja þetta og við erum bara spenntir að koma okkur út og spila fyrstu æfingaleikina, klára þennan undirbúning og gera það vel,“ segir Haukur Þrastarson fyrir æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í Safamýrinni í gær. Liðið tekur þátt á Evrópumótinu í handbolta síðar í þessum mánuði og mætir þar Ítölum, Pólverjum og Ungverjum í riðlinum sem leikinn er í Kristianstad í Svíþjóð. Mótið fer einnig fram í Danmörku og Noregi. „Þetta er snúinn riðill eins og allir riðlar í þessu móti. Okkar riðill er erfiður en það er mikilvægt að einbeita sér fyrst bara að honum og vinna hann,“ segir Haukur sem hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár. Í dag er leikmaðurinn aftur á móti í toppstandi og hefur verið með betri leikmönnum þýsku bundesligunnar þar sem hann spilar með Rhein-Neckar Löwen. Hann var til að mynda stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar fyrir áramót. Vill spila sem mest „Ég er eiginlega búinn að vera alveg meiðslafrír þetta tímabilið og er búinn að vera í góðu formi, og það hefur allt gengið vel. Ég hef verið að finna mig vel á nýjum stað og í nýrri deild.“ Haukur gæti þurft að taka á sig stærra hlutverk á gólfinu með landsliðinu á þessu móti. „Maður er alltaf klár í það og vill alltaf spila sem mest. En hvert sem mitt hlutverk verður, þá verð ég klár,“ segir Haukur en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Haukur klár í stærra hlutverk Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira
Liðið tekur þátt á Evrópumótinu í handbolta síðar í þessum mánuði og mætir þar Ítölum, Pólverjum og Ungverjum í riðlinum sem leikinn er í Kristianstad í Svíþjóð. Mótið fer einnig fram í Danmörku og Noregi. „Þetta er snúinn riðill eins og allir riðlar í þessu móti. Okkar riðill er erfiður en það er mikilvægt að einbeita sér fyrst bara að honum og vinna hann,“ segir Haukur sem hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár. Í dag er leikmaðurinn aftur á móti í toppstandi og hefur verið með betri leikmönnum þýsku bundesligunnar þar sem hann spilar með Rhein-Neckar Löwen. Hann var til að mynda stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar fyrir áramót. Vill spila sem mest „Ég er eiginlega búinn að vera alveg meiðslafrír þetta tímabilið og er búinn að vera í góðu formi, og það hefur allt gengið vel. Ég hef verið að finna mig vel á nýjum stað og í nýrri deild.“ Haukur gæti þurft að taka á sig stærra hlutverk á gólfinu með landsliðinu á þessu móti. „Maður er alltaf klár í það og vill alltaf spila sem mest. En hvert sem mitt hlutverk verður, þá verð ég klár,“ segir Haukur en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Haukur klár í stærra hlutverk
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira