Haukur klár í stærra hlutverk Stefán Árni Pálsson skrifar 7. janúar 2026 08:02 Haukur verður í eldlínunni næstu vikurnar með íslenska landsliðinu. Vísir/bjarni „Stemningin er bara mjög góð eins og hún er alltaf á þessum tímapunkti að fara að byrja þetta og við erum bara spenntir að koma okkur út og spila fyrstu æfingaleikina, klára þennan undirbúning og gera það vel,“ segir Haukur Þrastarson fyrir æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í Safamýrinni í gær. Liðið tekur þátt á Evrópumótinu í handbolta síðar í þessum mánuði og mætir þar Ítölum, Pólverjum og Ungverjum í riðlinum sem leikinn er í Kristianstad í Svíþjóð. Mótið fer einnig fram í Danmörku og Noregi. „Þetta er snúinn riðill eins og allir riðlar í þessu móti. Okkar riðill er erfiður en það er mikilvægt að einbeita sér fyrst bara að honum og vinna hann,“ segir Haukur sem hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár. Í dag er leikmaðurinn aftur á móti í toppstandi og hefur verið með betri leikmönnum þýsku bundesligunnar þar sem hann spilar með Rhein-Neckar Löwen. Hann var til að mynda stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar fyrir áramót. Vill spila sem mest „Ég er eiginlega búinn að vera alveg meiðslafrír þetta tímabilið og er búinn að vera í góðu formi, og það hefur allt gengið vel. Ég hef verið að finna mig vel á nýjum stað og í nýrri deild.“ Haukur gæti þurft að taka á sig stærra hlutverk á gólfinu með landsliðinu á þessu móti. „Maður er alltaf klár í það og vill alltaf spila sem mest. En hvert sem mitt hlutverk verður, þá verð ég klár,“ segir Haukur en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Haukur klár í stærra hlutverk Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Sjá meira
Liðið tekur þátt á Evrópumótinu í handbolta síðar í þessum mánuði og mætir þar Ítölum, Pólverjum og Ungverjum í riðlinum sem leikinn er í Kristianstad í Svíþjóð. Mótið fer einnig fram í Danmörku og Noregi. „Þetta er snúinn riðill eins og allir riðlar í þessu móti. Okkar riðill er erfiður en það er mikilvægt að einbeita sér fyrst bara að honum og vinna hann,“ segir Haukur sem hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár. Í dag er leikmaðurinn aftur á móti í toppstandi og hefur verið með betri leikmönnum þýsku bundesligunnar þar sem hann spilar með Rhein-Neckar Löwen. Hann var til að mynda stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar fyrir áramót. Vill spila sem mest „Ég er eiginlega búinn að vera alveg meiðslafrír þetta tímabilið og er búinn að vera í góðu formi, og það hefur allt gengið vel. Ég hef verið að finna mig vel á nýjum stað og í nýrri deild.“ Haukur gæti þurft að taka á sig stærra hlutverk á gólfinu með landsliðinu á þessu móti. „Maður er alltaf klár í það og vill alltaf spila sem mest. En hvert sem mitt hlutverk verður, þá verð ég klár,“ segir Haukur en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Haukur klár í stærra hlutverk
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Sjá meira