Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Lovísa Arnardóttir skrifar 5. janúar 2026 11:54 Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segist nokkuð sátt við stöðuna en setur þó fyrirvara við um að hún geti alltaf breyst hratt. Vísir/Sigurjón Greiningum á inflúensu og nóróveiru hefur farið fækkandi frá því í desember og nóvember og eru auk þess færri inniliggjandi. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segist nokkuð sátt við stöðuna en að hún geti alltaf breyst hratt. „Árlegur inflúensufaraldur kom óvenju snemma og fór skarpt upp í nóvember og inn í desember. En greiningum hefur fækkað. Við erum ekki komin alveg með síðustu viku, enn þá. En fyrir það sjáum við bæði fækkun á inflúensunni, líka á nóró,“ segir Guðrún í samtali við fréttastofu. Marktæk fækkun Hún segir marktæka fækkun á inflúensutilfellum og innlögnum. „Sem segir okkur að það eru ekki bara færri greiningar sem berast, heldur eru líka færri alvarlega veikir.“ Spurð hvort hún eigi von á einhverri fjölgun aftur eftir áramóta- og jólaboð segir hún að þau voni að það gerist ekki. „Það er ekkert útilokað að við sjáum þetta fara aftur upp. Það er auðvitað stundum svona sikksakk í þessu hjá okkur.“ Hún segir inflúensuna sem hafi greinst fyrir áramót verið af tegund A sem sé algengt en stundum komi líka önnur tegund, inflúensa B. „Hún kemur ekki á hverju ári en ef hún kemur þá er það oft svona aðeins seinna. Þannig að við getum kannski ekki alveg útilokað að það gerist núna.“ Lítið um RS-veiru Hún segir bæði börn og fullorðna hafa veikst af inflúensunni og að báðum hópum hafi fækkað meðal inniliggjandi. Hún segir auk þess hafa verið lítið um RS-veiru en hún sé óreglulegri. Tekin var í notkun á síðasta ári í fyrsta sinn forvörn gegn RS-veiru fyrir ungbörn. Guðrún segir veiruna óreglulegri en inflúensu. „Hún er svona aðeins óreglulegri heldur en inflúensan, RS-veiran, hvernig hún hagar sér. Þannig að þetta kannski var bara eitt af þeim árum sem er ekki mikið um hana“ Guðrún segist nokkuð sátt við stöðuna eins og er. „Eins og er erum við bara mjög sátt og ég vona að þetta haldi áfram að fara niður og auðvitað væri best ef þessu myndi bara síðan þá ljúka, en auðvitað fylgjumst við bara áfram með,“ segir Guðrún að lokum. Heilbrigðismál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Gríðarlegt álag er á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri þessa dagana. Starfsfólk biðlar til fólks um að leita ekki þangað nema að brýn þörf sé á. Fjöldi leitar einnig á Landspítalann og Læknavaktina. 18. desember 2025 23:31 Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Forstjóri Hrafnistu segist vel skilja áhyggjur forstjóra Landspítalans af fráflæðivanda. Fjölmargir séu á biðlista eftir hjúkrunarrýmum. Hún kallar eftir því að ríkið auki stuðning við hjúkrunarheimilin svo þau geti sinnt viðhaldi á húsnæði og hraði uppbyggingu. 14. desember 2025 13:02 Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Inflúensufaraldurinn er enn á uppleið og segir sóttvarnalæknir erfitt að segja til um hvenær hann nái hámarki. Þá megi búast við að seinni bylgja inflúensunnar taki við eftir áramótin og að hún gangi jafnvel ekki niður fyrr en í mars. 12. desember 2025 12:05 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Sjá meira
„Árlegur inflúensufaraldur kom óvenju snemma og fór skarpt upp í nóvember og inn í desember. En greiningum hefur fækkað. Við erum ekki komin alveg með síðustu viku, enn þá. En fyrir það sjáum við bæði fækkun á inflúensunni, líka á nóró,“ segir Guðrún í samtali við fréttastofu. Marktæk fækkun Hún segir marktæka fækkun á inflúensutilfellum og innlögnum. „Sem segir okkur að það eru ekki bara færri greiningar sem berast, heldur eru líka færri alvarlega veikir.“ Spurð hvort hún eigi von á einhverri fjölgun aftur eftir áramóta- og jólaboð segir hún að þau voni að það gerist ekki. „Það er ekkert útilokað að við sjáum þetta fara aftur upp. Það er auðvitað stundum svona sikksakk í þessu hjá okkur.“ Hún segir inflúensuna sem hafi greinst fyrir áramót verið af tegund A sem sé algengt en stundum komi líka önnur tegund, inflúensa B. „Hún kemur ekki á hverju ári en ef hún kemur þá er það oft svona aðeins seinna. Þannig að við getum kannski ekki alveg útilokað að það gerist núna.“ Lítið um RS-veiru Hún segir bæði börn og fullorðna hafa veikst af inflúensunni og að báðum hópum hafi fækkað meðal inniliggjandi. Hún segir auk þess hafa verið lítið um RS-veiru en hún sé óreglulegri. Tekin var í notkun á síðasta ári í fyrsta sinn forvörn gegn RS-veiru fyrir ungbörn. Guðrún segir veiruna óreglulegri en inflúensu. „Hún er svona aðeins óreglulegri heldur en inflúensan, RS-veiran, hvernig hún hagar sér. Þannig að þetta kannski var bara eitt af þeim árum sem er ekki mikið um hana“ Guðrún segist nokkuð sátt við stöðuna eins og er. „Eins og er erum við bara mjög sátt og ég vona að þetta haldi áfram að fara niður og auðvitað væri best ef þessu myndi bara síðan þá ljúka, en auðvitað fylgjumst við bara áfram með,“ segir Guðrún að lokum.
Heilbrigðismál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Gríðarlegt álag er á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri þessa dagana. Starfsfólk biðlar til fólks um að leita ekki þangað nema að brýn þörf sé á. Fjöldi leitar einnig á Landspítalann og Læknavaktina. 18. desember 2025 23:31 Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Forstjóri Hrafnistu segist vel skilja áhyggjur forstjóra Landspítalans af fráflæðivanda. Fjölmargir séu á biðlista eftir hjúkrunarrýmum. Hún kallar eftir því að ríkið auki stuðning við hjúkrunarheimilin svo þau geti sinnt viðhaldi á húsnæði og hraði uppbyggingu. 14. desember 2025 13:02 Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Inflúensufaraldurinn er enn á uppleið og segir sóttvarnalæknir erfitt að segja til um hvenær hann nái hámarki. Þá megi búast við að seinni bylgja inflúensunnar taki við eftir áramótin og að hún gangi jafnvel ekki niður fyrr en í mars. 12. desember 2025 12:05 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Sjá meira
Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Gríðarlegt álag er á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri þessa dagana. Starfsfólk biðlar til fólks um að leita ekki þangað nema að brýn þörf sé á. Fjöldi leitar einnig á Landspítalann og Læknavaktina. 18. desember 2025 23:31
Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Forstjóri Hrafnistu segist vel skilja áhyggjur forstjóra Landspítalans af fráflæðivanda. Fjölmargir séu á biðlista eftir hjúkrunarrýmum. Hún kallar eftir því að ríkið auki stuðning við hjúkrunarheimilin svo þau geti sinnt viðhaldi á húsnæði og hraði uppbyggingu. 14. desember 2025 13:02
Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Inflúensufaraldurinn er enn á uppleið og segir sóttvarnalæknir erfitt að segja til um hvenær hann nái hámarki. Þá megi búast við að seinni bylgja inflúensunnar taki við eftir áramótin og að hún gangi jafnvel ekki niður fyrr en í mars. 12. desember 2025 12:05