Stjórn Maduro situr sem fastast Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. janúar 2026 19:15 Delcy Rodríguez starfandi forseti Venesúela er til vinstri og Vladimir Padrino varaforseti til hægri, íklæddur herbúningi. AP Venesúelski herinn hefur viðurkennt valdatöku Delcy Rodríguez sem starfandi forseta landsins. Hún var varaforseti, fjármálaráðherra og olíumálaráðherra í valdatíð Maduro. Því er ekki ljóst hvaða breytingar, ef einhverjar, árás Bandaríkjanna kemur til með að hafa á stjórnarfar í Venesúela. Bandamenn Maduro hafa enn töglin og hagldirnar í stjórn landsins. Fyrr í kvöld greindi Vladimir Padrino varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Maduro frá því að venesúelski herinn styddi Delcy Rodríguez varaforseta og viðurkenndi hana sem starfandi leiðtoga landsins. Þetta gerði Vladimir í sérstöku ávarpi þess efnis í ríkissjónvarpi Venesúela. Margt á huldu um samskipti leiðtoganna Hann sagði herinn hafna algjörlega „mannráni“ Bandaríkjanna á leiðtoga landsins og sagði það vott um heigulshátt. Einnig sagði hann stóran hluta varðliði Maduro hafa verið drepið „í köldu blóði“ af Bandaríkjaher og að það hafi samanstaðið bæði af hermönnum og óbreyttum borgurum. New York Times greindi frá því fyrr í dag að íbúðablokk hefði orðið fyrir flugskeyti og að á fimmta tug hefðu særst eða látist, en ekki er vitað hvort það hafi verið skotmark loftárásarinnar eða þá hvort það hafi haft eitthvað hernaðarlegt mikilvægi. Sjá einnig: Segjast bæði hafa tekið við völdum Þrátt fyrir digurbarkalegar yfirlýsingar Trump um að hann fari nú með völdin í Venesúela er ekki ljóst hvernig samskiptum Delcy Rodríguez starfandi forseta við Bandaríkjastjórn hefur verið háttað, eða þá hvort þau hafi einhver verið yfirhöfuð. Í ljósi þessa er sömuleiðis óljóst hvaða breytingar árásir Bandaríkjanna muni hafa á stjórnarfar Venesúela, ef einhverjar. Nánustu bandamenn Maduro teknir við Delcy Rodríguez var fyrir árásina nánasti samstarfsmaður Nicolás Maduro forseta, fjármálaráðherra og olíumálaráðherra. Lykilbandamenn Maduro í varnarmálaráðuneytinu, innanríkisráðuneytinu og fleirum eru sitja sömuleiðis enn sem fastast. Bandaríkjaher hefur enga viðveru í landinu heldur. Sé miðað við þær upplýsingar sem fyrir liggja er áhrifamáttur Trump og ráðherra hans í stjórnarmálum Venesúela helst sálfræðilegur. Enda hafa allir háttsettir inann venesúelska hersins og stjórnkerfisins séð myndir af fyrrum leiðtoga sínum um borð bundnum í bandarískri herþotu. Maduro var valdamesta tannhjólið í harðstjórn Venesúela en þeir eru nógir sem fýsir að taka við keflinu og hvort ótti þeirra við að mæta sömu örlögum og forveri þeirra dugi á eftir að koma í ljós. Venesúela Bandaríkin Donald Trump Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sjá meira
Fyrr í kvöld greindi Vladimir Padrino varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Maduro frá því að venesúelski herinn styddi Delcy Rodríguez varaforseta og viðurkenndi hana sem starfandi leiðtoga landsins. Þetta gerði Vladimir í sérstöku ávarpi þess efnis í ríkissjónvarpi Venesúela. Margt á huldu um samskipti leiðtoganna Hann sagði herinn hafna algjörlega „mannráni“ Bandaríkjanna á leiðtoga landsins og sagði það vott um heigulshátt. Einnig sagði hann stóran hluta varðliði Maduro hafa verið drepið „í köldu blóði“ af Bandaríkjaher og að það hafi samanstaðið bæði af hermönnum og óbreyttum borgurum. New York Times greindi frá því fyrr í dag að íbúðablokk hefði orðið fyrir flugskeyti og að á fimmta tug hefðu særst eða látist, en ekki er vitað hvort það hafi verið skotmark loftárásarinnar eða þá hvort það hafi haft eitthvað hernaðarlegt mikilvægi. Sjá einnig: Segjast bæði hafa tekið við völdum Þrátt fyrir digurbarkalegar yfirlýsingar Trump um að hann fari nú með völdin í Venesúela er ekki ljóst hvernig samskiptum Delcy Rodríguez starfandi forseta við Bandaríkjastjórn hefur verið háttað, eða þá hvort þau hafi einhver verið yfirhöfuð. Í ljósi þessa er sömuleiðis óljóst hvaða breytingar árásir Bandaríkjanna muni hafa á stjórnarfar Venesúela, ef einhverjar. Nánustu bandamenn Maduro teknir við Delcy Rodríguez var fyrir árásina nánasti samstarfsmaður Nicolás Maduro forseta, fjármálaráðherra og olíumálaráðherra. Lykilbandamenn Maduro í varnarmálaráðuneytinu, innanríkisráðuneytinu og fleirum eru sitja sömuleiðis enn sem fastast. Bandaríkjaher hefur enga viðveru í landinu heldur. Sé miðað við þær upplýsingar sem fyrir liggja er áhrifamáttur Trump og ráðherra hans í stjórnarmálum Venesúela helst sálfræðilegur. Enda hafa allir háttsettir inann venesúelska hersins og stjórnkerfisins séð myndir af fyrrum leiðtoga sínum um borð bundnum í bandarískri herþotu. Maduro var valdamesta tannhjólið í harðstjórn Venesúela en þeir eru nógir sem fýsir að taka við keflinu og hvort ótti þeirra við að mæta sömu örlögum og forveri þeirra dugi á eftir að koma í ljós.
Venesúela Bandaríkin Donald Trump Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sjá meira