Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2025 08:00 Sivert Bakken var afar fær skíðaskotfimimaður og var að undirbúa sig fyrir Vetrarólympíuleikana þegar hann lést. Getty/Kevin Voigt Norska skíðaskotfimisambandið íhugar nú að breyta undirbúningnum fyrir Vetrarólympíuleikana sem fram undan eru í febrúar, eftir að landsliðsmaðurinn Sivert Bakken lést fyrir viku. Bakken fannst látinn á hótelherbergi sínu í ítalska alpabænum Lavaze. Liðsfélagar hans fundu hann þar þegar þeir fóru að undrast að hann hefði ekki skilað sér niður í morgunmat. Dánarorsök liggur ekki fyrir en búist er við krufningarskýrslu í þessari viku. Vitað er að Bakken var með sérstaka „hæðargrímu“ sem er gríma sem dregur úr súrefni og á að hjálpa til við að líkja eftir æfingum í mikilli hæð yfir sjávarmáli. Í kjölfarið sendi norska síðaskotfimisambandið skilaboð til síns íþróttafólks um að hætta allir notkun á slíkum grímum. Eins og fyrr segir lést Bakken í bænum Lavaze en það er þar sem Norðmenn höfðu ætlað sér að taka sinn lokaundirbúning fyrir Vetrarólympíuleikana sem fara einmitt fram á Ítalíu 6.-22. febrúar. „Við höfum rætt við íþróttafólkið um hvort við eigum að vera þar,“ segir yfirþjálfarinn Per Arne Botnan í samtali við TV 2. Hins vegar er svo stutt í að leikarnir hefjist að ólíklegt verður að teljast að Norðmenn geti yfirhöfuð gert einhverjar breytingar á sínum áætlunum, þar sem hótel gætu til að mynda verið fullbókuð. „Lavaze hefur verið okkar staður í mjög mörg ár. Við höfum nýtt hann fyrir undirbúningsbúðir í mörg ár. Við höfum ekki kannað aðra staði enn þá, en vitum að margir aðrir staðir eru uppteknir,“ segir Botnan við VG. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Sjá meira
Bakken fannst látinn á hótelherbergi sínu í ítalska alpabænum Lavaze. Liðsfélagar hans fundu hann þar þegar þeir fóru að undrast að hann hefði ekki skilað sér niður í morgunmat. Dánarorsök liggur ekki fyrir en búist er við krufningarskýrslu í þessari viku. Vitað er að Bakken var með sérstaka „hæðargrímu“ sem er gríma sem dregur úr súrefni og á að hjálpa til við að líkja eftir æfingum í mikilli hæð yfir sjávarmáli. Í kjölfarið sendi norska síðaskotfimisambandið skilaboð til síns íþróttafólks um að hætta allir notkun á slíkum grímum. Eins og fyrr segir lést Bakken í bænum Lavaze en það er þar sem Norðmenn höfðu ætlað sér að taka sinn lokaundirbúning fyrir Vetrarólympíuleikana sem fara einmitt fram á Ítalíu 6.-22. febrúar. „Við höfum rætt við íþróttafólkið um hvort við eigum að vera þar,“ segir yfirþjálfarinn Per Arne Botnan í samtali við TV 2. Hins vegar er svo stutt í að leikarnir hefjist að ólíklegt verður að teljast að Norðmenn geti yfirhöfuð gert einhverjar breytingar á sínum áætlunum, þar sem hótel gætu til að mynda verið fullbókuð. „Lavaze hefur verið okkar staður í mjög mörg ár. Við höfum nýtt hann fyrir undirbúningsbúðir í mörg ár. Við höfum ekki kannað aðra staði enn þá, en vitum að margir aðrir staðir eru uppteknir,“ segir Botnan við VG.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Sjá meira