Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar 16. desember 2025 09:00 Í málefnum um eingreiðsluna sem hefur komið undanfarin ár til öryrkja. Þá skiptir jafnrétti í þessari greiðslu öllu máli. Flokkur Fólksins sannaði að honum er sama, það sannaðist einnig að stjórnarandstöðunni stendur ennþá meira á sama um öryrkja, ellilífeyrisþega og fátækt fólk á Íslandi. Þeim stendur svo mikið á sama að þetta fólk ætti ekki einu sinni að vera á Alþingi. Svo mikil skömm er að þessu. Ýmsar undarlegar afsakanir hafa verið settar fram síðustu vikur um að öryrkjar erlendis hafi það betra og þurfi ekki þessa greiðslu. Þetta er tóm þvæla og gott betur en það. Hvernig kostnaður er settur saman þar sem fólk býr erlendis er mjög mismunandi. Ísland er reyndar í sérflokki í verðhækkunar verðbólgu og vegna skorts á eftirliti, þá hækkar allt stöðugt á Íslandi. Ásamt því að verðtryggingin er að gera íslensku krónuna ennþá meira verðlausa en hún er nú þegar (íslenska krónan er orðin 100% verðlaus miðað við upphafs verðgildi þann 1. Janúar 1981). Öryrkjar sem búa erlendis þurfa einnig að eiga við lækkun á gengi íslensku krónunnar og stöðuga breytingu á gengi íslensku krónunnar í þeim gjaldmiðli sem er notaður þar sem viðkomandi býr. Auk kostnaðar (beint og óbeint) við að millifæra frá Íslandi til ríkis sem viðkomandi býr. Eins og ég hef skrifað í eldri greinum um þetta mál. Þá voru eldri lög um sama málefni án þessa ákvæðis um að öryrkjar þyrftu að vera búsettir á Íslandi. Þessi ákvörðun um að binda þessa greiðslu við lögheimilið á Íslandi virðist hafa verið eingöngu ákvörðun Félags- og húsnæðismálaráðherra sem er Inga Snædal. Það er augljóst að hún hefur einhver horn í fólks sem býr erlendis. Þetta er bara eitt af því sem er ekki gert í stjórnmálum, vegna þess að þetta er ekki lögleg aðgerð miðað við alþjóðlega samninga sem Íslandi er aðili að. Sá samningur er auðvitað EES samningurinn og síðan stjórnarskrá Íslands, þar sem mismunun er bönnuð með öllu. Í lögunum fyrir árið 2025 er einnig ákvæði um tekjutengingu, sem er einnig mjög undarlegt en utan þess sem ég hef verið að fjalla um í mínum greinum um í þessu máli. Ástæða þess að tekjutenging er undarleg er einnig sú að slík takmörkun var einnig ekki að finna í eldri lögum um sömu eingreiðslu. Í stjórnmálum skiptir máli að fylgjast með því hvað fólk gerir. Það skiptir minna máli að fylgjast með því í stjórnmálum fólk segir. Þar sem orð í stjórnmálum eru oft ódýr og jafnvel alveg verðlaus. Sérstaklega hjá slæmum stjórnmálaflokkum sem hugsa aðeins um valdið og peningana. Þeir öryrkjar og ellilífeyrisþegar sem kusu Flokk fólksins ættu að athuga betur hvað þeir kjósa í næstu kosningum. Þar sem ljóst er að þessir hópar fólks skipta bara máli hjá Flokki fólksins þegar kosið er til Alþingis. Verkin núna sýna að utan þess tíma, þá skipta þessir hópar litlu máli og engu máli ef viðkomandi býr erlendis. Stjórnmál snúast um rekstur samfélagsins að mestu leiti. Þau snúast ekki um persónu stjórnmálamanna, eins og margir stjórnmálamenn hafa talið sér trú um. Hluti af þessum rekstri er ekki að mismuna ríkisborgurum Íslands eftir búsetu og í andstöðu við EES samninginn og stjórnarskrá Íslands. Eins og nú er verið að gera. Lausleg athugun hjá mér sýnir að ólíklegt sé hægt að kæra þetta að einhverju leiti. Jafnvel þó svo að þessi bráðabirgðalög séu með öllu ólögmæt vegna þeirrar mismunar sem kemur fram í þessum lögum. Jafnvel þó svo að hægt sé að kæra þetta, þá hefur hinn hefðbundi öryrki ekki efni á dómsmáli, sem mundi taka marga mánuði að auki. Ég bendi einnig á þá staðreynd að í umsögnum um þetta lagafrumvarp, þá var ítrekað bent á að það þyrfti að fella út þá línu að öryrkjar þyrftu að vera með lögheimili á Íslandi. Það voru fleiri en einn umsagnaraðili sem benti á þetta. Þessar umsagnir voru hafðar að engu og var umrædd grein í þessum lögum um eingreiðsluna látin halda sér inni í lögunum. Þvert á ráðleggingar umsagnaraðila varðandi þessi bráðabirgðalög. Höfundur er öryrki, búsettur í Danmörku vegna húsnæðismála á Íslandi og er núna 73.390 kr fátækari vegna ákvörðunar Félags- og húsnæðismálaráðherra í þessu máli. Var alveg nógu blankur fyrir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Mest lesið Semjum við Trump: Breytt heimsmynd sem tækifæri, ekki ógn Ómar R. Valdimarsson Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson Skoðun Pakkaleikur á fjölmiðlamarkaði Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Sækjum til sigurs í Reykjavík Pétur Marteinsson Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Ísland og Trump - hvernig samband viljum við nú? Rósa Björk Brynjólfsdóttir Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn Skoðun Þögnin sem ég hélt að myndi bjarga mér Steindór Þórarinsson Skoðun Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Áramótaheitið er að fá leikskólapláss Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Bætum lýðræðið í bænum okkar Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Enga uppgjöf í leikskólamálum Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar Skoðun Þögnin sem ég hélt að myndi bjarga mér Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Lög fyrir hina veiku. Friðhelgi fyrir hina sterku Marko Medic skrifar Skoðun Samruni í blindflugi – þegar menningararfur er settur á færiband Helgi Felixson skrifar Skoðun Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland og Trump - hvernig samband viljum við nú? Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Sækjum til sigurs í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Öryggismál Íslands eru í uppnámi Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Pakkaleikur á fjölmiðlamarkaði Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Semjum við Trump: Breytt heimsmynd sem tækifæri, ekki ógn Ómar R. Valdimarsson skrifar Skoðun Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ungmennahús í Hveragerði Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Nýjar leiðbeiningar WHO um geðheilbrigðismál Kristín Einarsdóttir skrifar Skoðun Treystum við ríkisstjórninni fyrir náttúru Íslands? Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Skoðun Allt hefur sinn tíma Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hernaðaríhlutun og mannréttindi í Venesúela Volker Türk skrifar Skoðun Er verið að svelta millistéttina til hlýðni? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hættum að setja saklaust fólk í fangelsi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Orð ársins Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mataræðið – mikilvægur hluti af loftslagslausninni Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Allt skal með varúð vinna Hrafnhildur Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Snjór í Ártúnsbrekku Stefán Pálsson skrifar Sjá meira
Í málefnum um eingreiðsluna sem hefur komið undanfarin ár til öryrkja. Þá skiptir jafnrétti í þessari greiðslu öllu máli. Flokkur Fólksins sannaði að honum er sama, það sannaðist einnig að stjórnarandstöðunni stendur ennþá meira á sama um öryrkja, ellilífeyrisþega og fátækt fólk á Íslandi. Þeim stendur svo mikið á sama að þetta fólk ætti ekki einu sinni að vera á Alþingi. Svo mikil skömm er að þessu. Ýmsar undarlegar afsakanir hafa verið settar fram síðustu vikur um að öryrkjar erlendis hafi það betra og þurfi ekki þessa greiðslu. Þetta er tóm þvæla og gott betur en það. Hvernig kostnaður er settur saman þar sem fólk býr erlendis er mjög mismunandi. Ísland er reyndar í sérflokki í verðhækkunar verðbólgu og vegna skorts á eftirliti, þá hækkar allt stöðugt á Íslandi. Ásamt því að verðtryggingin er að gera íslensku krónuna ennþá meira verðlausa en hún er nú þegar (íslenska krónan er orðin 100% verðlaus miðað við upphafs verðgildi þann 1. Janúar 1981). Öryrkjar sem búa erlendis þurfa einnig að eiga við lækkun á gengi íslensku krónunnar og stöðuga breytingu á gengi íslensku krónunnar í þeim gjaldmiðli sem er notaður þar sem viðkomandi býr. Auk kostnaðar (beint og óbeint) við að millifæra frá Íslandi til ríkis sem viðkomandi býr. Eins og ég hef skrifað í eldri greinum um þetta mál. Þá voru eldri lög um sama málefni án þessa ákvæðis um að öryrkjar þyrftu að vera búsettir á Íslandi. Þessi ákvörðun um að binda þessa greiðslu við lögheimilið á Íslandi virðist hafa verið eingöngu ákvörðun Félags- og húsnæðismálaráðherra sem er Inga Snædal. Það er augljóst að hún hefur einhver horn í fólks sem býr erlendis. Þetta er bara eitt af því sem er ekki gert í stjórnmálum, vegna þess að þetta er ekki lögleg aðgerð miðað við alþjóðlega samninga sem Íslandi er aðili að. Sá samningur er auðvitað EES samningurinn og síðan stjórnarskrá Íslands, þar sem mismunun er bönnuð með öllu. Í lögunum fyrir árið 2025 er einnig ákvæði um tekjutengingu, sem er einnig mjög undarlegt en utan þess sem ég hef verið að fjalla um í mínum greinum um í þessu máli. Ástæða þess að tekjutenging er undarleg er einnig sú að slík takmörkun var einnig ekki að finna í eldri lögum um sömu eingreiðslu. Í stjórnmálum skiptir máli að fylgjast með því hvað fólk gerir. Það skiptir minna máli að fylgjast með því í stjórnmálum fólk segir. Þar sem orð í stjórnmálum eru oft ódýr og jafnvel alveg verðlaus. Sérstaklega hjá slæmum stjórnmálaflokkum sem hugsa aðeins um valdið og peningana. Þeir öryrkjar og ellilífeyrisþegar sem kusu Flokk fólksins ættu að athuga betur hvað þeir kjósa í næstu kosningum. Þar sem ljóst er að þessir hópar fólks skipta bara máli hjá Flokki fólksins þegar kosið er til Alþingis. Verkin núna sýna að utan þess tíma, þá skipta þessir hópar litlu máli og engu máli ef viðkomandi býr erlendis. Stjórnmál snúast um rekstur samfélagsins að mestu leiti. Þau snúast ekki um persónu stjórnmálamanna, eins og margir stjórnmálamenn hafa talið sér trú um. Hluti af þessum rekstri er ekki að mismuna ríkisborgurum Íslands eftir búsetu og í andstöðu við EES samninginn og stjórnarskrá Íslands. Eins og nú er verið að gera. Lausleg athugun hjá mér sýnir að ólíklegt sé hægt að kæra þetta að einhverju leiti. Jafnvel þó svo að þessi bráðabirgðalög séu með öllu ólögmæt vegna þeirrar mismunar sem kemur fram í þessum lögum. Jafnvel þó svo að hægt sé að kæra þetta, þá hefur hinn hefðbundi öryrki ekki efni á dómsmáli, sem mundi taka marga mánuði að auki. Ég bendi einnig á þá staðreynd að í umsögnum um þetta lagafrumvarp, þá var ítrekað bent á að það þyrfti að fella út þá línu að öryrkjar þyrftu að vera með lögheimili á Íslandi. Það voru fleiri en einn umsagnaraðili sem benti á þetta. Þessar umsagnir voru hafðar að engu og var umrædd grein í þessum lögum um eingreiðsluna látin halda sér inni í lögunum. Þvert á ráðleggingar umsagnaraðila varðandi þessi bráðabirgðalög. Höfundur er öryrki, búsettur í Danmörku vegna húsnæðismála á Íslandi og er núna 73.390 kr fátækari vegna ákvörðunar Félags- og húsnæðismálaráðherra í þessu máli. Var alveg nógu blankur fyrir.
Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson Skoðun
Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn Skoðun
Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar
Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar
Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar
Skoðun Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson Skoðun
Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn Skoðun
Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun