Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Tómas Arnar Þorláksson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 10. desember 2025 21:00 Þeir borgarbúar sem fréttastofa ræddi við tóku vel í ákvörðun Rúv. Vísir/Samsett Ísland verður ekki með í Eurovision í Austurríki á næsta ári. Framkvæmdastjórn Ríkissjónvarpsins tók ákvörðun um það í gær og tilkynnti stjórn félagsins í dag. Það var ekki einhugur um ákvörðunina í stjórninni en landsmenn eru sáttir ef marka má slembiúrtak fréttastofunnar. Fréttamaður Sýnar þveraði Listabrautina og tók púlsinn á borgarbúum. Meðal þeirra Kringlugesta sem rætt var við voru viðbrögðin einróma. Tryggvi Kolviður Sigtryggsson sagðist telja að þó Eurovision fylgi alltaf mikið fjör hafi Ríkisútvarpið tekið rétta ákvörðun. Gabríel Elí Jóhannsson félagi hans tók undir með honum. Sunnevu Einarsdóttur finnst galið að Ísrael fái að taka þátt. „Ég er persónulega ekki mjög sátt með það. En mér finnst fínt að við séum ekki að taka þátt og sýnum Palestínu stuðning,“ sagði hún. Guðlaug Erla Gunnarsdóttir var sömuleiðis ánægð. „Mér finnst að við eigum að taka afstöðu í slíkum málum,“ sagði hún. Sumir tóku dýpra í árinni en aðrir. „Þetta eru bara glæpahundar þarna upp frá. Það á ekki að hleypa þessu liði inn. Það á enginn að vera með þeim í liði,“ hafði Bragi Guðmundsson að segja. Ríkisútvarpið Eurovision Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Eurovision 2026 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Sjá meira
Fréttamaður Sýnar þveraði Listabrautina og tók púlsinn á borgarbúum. Meðal þeirra Kringlugesta sem rætt var við voru viðbrögðin einróma. Tryggvi Kolviður Sigtryggsson sagðist telja að þó Eurovision fylgi alltaf mikið fjör hafi Ríkisútvarpið tekið rétta ákvörðun. Gabríel Elí Jóhannsson félagi hans tók undir með honum. Sunnevu Einarsdóttur finnst galið að Ísrael fái að taka þátt. „Ég er persónulega ekki mjög sátt með það. En mér finnst fínt að við séum ekki að taka þátt og sýnum Palestínu stuðning,“ sagði hún. Guðlaug Erla Gunnarsdóttir var sömuleiðis ánægð. „Mér finnst að við eigum að taka afstöðu í slíkum málum,“ sagði hún. Sumir tóku dýpra í árinni en aðrir. „Þetta eru bara glæpahundar þarna upp frá. Það á ekki að hleypa þessu liði inn. Það á enginn að vera með þeim í liði,“ hafði Bragi Guðmundsson að segja.
Ríkisútvarpið Eurovision Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Eurovision 2026 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Sjá meira