Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. desember 2025 10:26 Gummi lenti í vandræðum vegna myndbirtinga af sér með byssur og hóaði í Villa Vill. Guðmundur Emil Jóhannsson einkaþjálfari og samfélagsmiðlastjarna kveðst hafa verið tekinn í skýrslutöku hjá lögreglu eftir að hann birti mynd af sér með tvær óhlaðnar veiðibyssur. Einkaþjálfarinn greinir frá þessu í einlægri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar birtir hann mynd af sér ásamt lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni fyrir utan lögreglustöðina. „Ég var tekinn í skýrslutöku eftir að hafa postað mynd af mér með tveimur óhlöðum veiðibyssum innan veiðisvæðis,“ skrifar einkaþjálfarinn. Lögregla hefur áður sagt í samtali við fréttastofu að hún líti slíkar myndbirtingar alvarlegum augum, síðast fyrir tæpum mánuði þegar þrír menn undir og yfir tvítugt voru handteknir eftir að myndskeið af ungum manni með tvo skotvopn fór í dreifingu á netinu. Gummi segir lögregluna hafa gert símann sinn upptækan, hann búist ekki við því að fá hann aftur fyrr en eftir einhverja mánuði. Þá bætir Gummi því við að lögreglan hafi sett út á Instagram myndband þar sem hann braut spegil. „Hafa menn engan húmor lengur? 😅 En svona er þetta.“ „Ég tek fulla ábyrgð á lífi mínu og öllu sem gerist í kringum mig. Þakka lögreglunni – fyrir að halda mér á tánum.“ View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Guðmundur Emil var síðast í fréttum í október, þá fyrir myndband af honum á hesti sem vakti mikla athygli. Hann baðst afsökunar á harkalegri meðferð á hestinum sem hann sat á við tökur á tónlistamyndbandi en Gummi sagði það fjarri lagi að hann hafi gerst sekur um dýraníð og kvaðst hafa beðið hestinn afsökunar. Í fyrra steig hann fram og sagðist feginn því að ekki hafi farið verr eftir misheppnaðan sveppatúr. Þar var Gummi handtekinn á Suðurlandsvegi þar sem hann gekk nakinn í veg fyrir bíla. Lögreglumál Skotvopn Tengdar fréttir Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur beðist afsökunar á harkalegri meðferð á hesti sem hann sat, við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Myndband af athæfinu hefur mætt mikilli gagnrýni, og hann verið sakaður um dýraníð. Hann segir það fjarri lagi. 15. október 2025 16:12 Gummi Emil feginn að ekki fór verr eftir misheppnaðan sveppatúr Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur stigið fram og greint frá því að hann sé maðurinn sem var handtekinn á Suðurlandsvegi í gær, þar sem hann gekk nakinn í veg fyrir bíla. 23. september 2024 10:21 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Einkaþjálfarinn greinir frá þessu í einlægri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar birtir hann mynd af sér ásamt lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni fyrir utan lögreglustöðina. „Ég var tekinn í skýrslutöku eftir að hafa postað mynd af mér með tveimur óhlöðum veiðibyssum innan veiðisvæðis,“ skrifar einkaþjálfarinn. Lögregla hefur áður sagt í samtali við fréttastofu að hún líti slíkar myndbirtingar alvarlegum augum, síðast fyrir tæpum mánuði þegar þrír menn undir og yfir tvítugt voru handteknir eftir að myndskeið af ungum manni með tvo skotvopn fór í dreifingu á netinu. Gummi segir lögregluna hafa gert símann sinn upptækan, hann búist ekki við því að fá hann aftur fyrr en eftir einhverja mánuði. Þá bætir Gummi því við að lögreglan hafi sett út á Instagram myndband þar sem hann braut spegil. „Hafa menn engan húmor lengur? 😅 En svona er þetta.“ „Ég tek fulla ábyrgð á lífi mínu og öllu sem gerist í kringum mig. Þakka lögreglunni – fyrir að halda mér á tánum.“ View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Guðmundur Emil var síðast í fréttum í október, þá fyrir myndband af honum á hesti sem vakti mikla athygli. Hann baðst afsökunar á harkalegri meðferð á hestinum sem hann sat á við tökur á tónlistamyndbandi en Gummi sagði það fjarri lagi að hann hafi gerst sekur um dýraníð og kvaðst hafa beðið hestinn afsökunar. Í fyrra steig hann fram og sagðist feginn því að ekki hafi farið verr eftir misheppnaðan sveppatúr. Þar var Gummi handtekinn á Suðurlandsvegi þar sem hann gekk nakinn í veg fyrir bíla.
Lögreglumál Skotvopn Tengdar fréttir Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur beðist afsökunar á harkalegri meðferð á hesti sem hann sat, við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Myndband af athæfinu hefur mætt mikilli gagnrýni, og hann verið sakaður um dýraníð. Hann segir það fjarri lagi. 15. október 2025 16:12 Gummi Emil feginn að ekki fór verr eftir misheppnaðan sveppatúr Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur stigið fram og greint frá því að hann sé maðurinn sem var handtekinn á Suðurlandsvegi í gær, þar sem hann gekk nakinn í veg fyrir bíla. 23. september 2024 10:21 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur beðist afsökunar á harkalegri meðferð á hesti sem hann sat, við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Myndband af athæfinu hefur mætt mikilli gagnrýni, og hann verið sakaður um dýraníð. Hann segir það fjarri lagi. 15. október 2025 16:12
Gummi Emil feginn að ekki fór verr eftir misheppnaðan sveppatúr Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur stigið fram og greint frá því að hann sé maðurinn sem var handtekinn á Suðurlandsvegi í gær, þar sem hann gekk nakinn í veg fyrir bíla. 23. september 2024 10:21