Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 9. desember 2025 00:03 Alma Möller vill fækka veikindavottorðum. Vísir/Einar Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð voru gefin út af Landspítalanum og heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu árið 2023, en þau voru mun fleiri á landsvísu. Heilbrigðisráðherra vill skoða hvernig fækka megi útgáfum vottorða og tilvísana til að draga úr skriffinnsku. Samkvæmt skýrslunni Vottorð og vottorðavottorð voru langflest vottorð heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu vegna veikindafjarvistu frá vinnu, eða um fjörutíu þúsund. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu segir að ef öll þessi vottorð væru afgreidd með tímabókun hjá lækni þyrfti um tíu stöðugildi lækna einungis til að sinna þessu verkefni. „Það blasir við að útgáfa veikindavottorða tekur mikinn tíma lækna frá því að veita fólki raunverulega og mikilvæga heilbrigðisþjónustu í samræmi við grundvallarhlutverk heilsugæslunnar. Það þarf að breyta þessu kerfi, það er í allra þágu og því hef ég falið sérfræðingum ráðuneytisins að ræða hugmyndir að slíkum breytingum við haghafa,“ er haft eftir Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í tilkynningunni. Hún vill ráðast í aðgerðir um hvernig megi fækka vottorðum, þá sérstaklega veikindavottorðum og breyta verklagi við útgáfu þeirra. Í sumar var felld niður krafa um tilvísun sem forsendu greiðsluþátttöku sérgreinalækna við börn og í spetember tók gildi reglugerð um tvöföldan gildistíma tilvísana frá heilsugæslu vegna meðferðar fullorðinna hjá sjálfstætt starfandi sálfræðingum. Frá og með 1. apríl 2026 þarf þá ekki lengur að fá tilvísun til sjúkraþjálfara til þess að Sjúkratryggingar Ísalnds taki þátt í kostnaði. „Fyrir liggur að árlega skrifa læknar yfir 30.000 tilvísanir fyrir sjúkraþjálfun og telur ráðherra augljóst að tíma þeirra sé betur varið í bein samskipti við sjúklinga,“ segir í tilkynningunni. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vinnumarkaður Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira
Samkvæmt skýrslunni Vottorð og vottorðavottorð voru langflest vottorð heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu vegna veikindafjarvistu frá vinnu, eða um fjörutíu þúsund. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu segir að ef öll þessi vottorð væru afgreidd með tímabókun hjá lækni þyrfti um tíu stöðugildi lækna einungis til að sinna þessu verkefni. „Það blasir við að útgáfa veikindavottorða tekur mikinn tíma lækna frá því að veita fólki raunverulega og mikilvæga heilbrigðisþjónustu í samræmi við grundvallarhlutverk heilsugæslunnar. Það þarf að breyta þessu kerfi, það er í allra þágu og því hef ég falið sérfræðingum ráðuneytisins að ræða hugmyndir að slíkum breytingum við haghafa,“ er haft eftir Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í tilkynningunni. Hún vill ráðast í aðgerðir um hvernig megi fækka vottorðum, þá sérstaklega veikindavottorðum og breyta verklagi við útgáfu þeirra. Í sumar var felld niður krafa um tilvísun sem forsendu greiðsluþátttöku sérgreinalækna við börn og í spetember tók gildi reglugerð um tvöföldan gildistíma tilvísana frá heilsugæslu vegna meðferðar fullorðinna hjá sjálfstætt starfandi sálfræðingum. Frá og með 1. apríl 2026 þarf þá ekki lengur að fá tilvísun til sjúkraþjálfara til þess að Sjúkratryggingar Ísalnds taki þátt í kostnaði. „Fyrir liggur að árlega skrifa læknar yfir 30.000 tilvísanir fyrir sjúkraþjálfun og telur ráðherra augljóst að tíma þeirra sé betur varið í bein samskipti við sjúklinga,“ segir í tilkynningunni.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vinnumarkaður Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira