Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2025 23:00 Elías hefur bent á að gangandi vegfarendur séu í hættu við gatnamótin í þrjú ár. Vísir/Lýður Valberg Íbúar í Laugardal ætla að koma upp eigin ljósastýringarbúnaði við gatnamót í dalnum þar sem þrisvar sinnum hefur verið ekið á börn í haust. Þau gagnrýna borgina fyrir seinagang en borgin segir íbúana með engin leyfi til gjörningsins. Á gatnamótum Reykjavegar og Kirkjuteigar hafa orðið þrjú umferðarslys í haust þar sem ekið hefur verið á börn. Til stendur að setja upp mönnuð umferðarljós við gatnamótin í janúar í kjölfar þess að íbúar hafa sjálfir sinnt þar gangbrautarvörslu, eftir að hafa ítrekað bent á hættu við gatnamótin. Elías Blöndal Guðjónsson faðir í Laugardal segir íbúa komna með nóg. Langþreytt „Við erum auðvitað bara orðin langþreytt á svarleysi og í raun og veru afskiptaleysi borgarinnar af þessu máli og það er bara kominn tími til að við tökum málin í eigin hendur.“ En borgin segir að málið sé ekki alveg svo einfalt. Samkvæmt svörum frá deild afnota og eftirlits hjá Reykjavíkurborg geta íbúar að sækja um leyfi til umferðarstýringar líkt og umferðarljósa og yrði slík umsókn alltaf tekin til stjórnsýslulegrar meðferðar og umsagna aflað hjá þar til bærum aðilum líkt og lögreglu. Harla ólíklegt sé hinsvegar að slíkt leyfi yrði veitt, ákvörðunin sé á endanum samgöngudeildar borgarinnar. „Þetta eru auðvitað bara týpísk svör frá borginni eins og hún virkar núna. En það stendur ekki til að sækja um neitt leyfi fyrir þessu. Ég er sjálfur í atvinnurekstri hér í borginni og veit hvað slíkt ferli þýðir og það kemur ekki til greina,“ segir Elías. „Ef borgin ákveður síðan að taka ljósin niður vegna þess að það hefur ekki fengist leyfi fyrir þeim nú þá verður borgin bara að gera það, það verður mjög spennandi að sjá hvort hún bregst þá hratt við því.“ Þetta er táknræn aðgerð hjá ykkur? „Þetta er fyrst og fremst táknræn aðgerð.“ Reykjavík Umferð Umferðaröryggi Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira
Á gatnamótum Reykjavegar og Kirkjuteigar hafa orðið þrjú umferðarslys í haust þar sem ekið hefur verið á börn. Til stendur að setja upp mönnuð umferðarljós við gatnamótin í janúar í kjölfar þess að íbúar hafa sjálfir sinnt þar gangbrautarvörslu, eftir að hafa ítrekað bent á hættu við gatnamótin. Elías Blöndal Guðjónsson faðir í Laugardal segir íbúa komna með nóg. Langþreytt „Við erum auðvitað bara orðin langþreytt á svarleysi og í raun og veru afskiptaleysi borgarinnar af þessu máli og það er bara kominn tími til að við tökum málin í eigin hendur.“ En borgin segir að málið sé ekki alveg svo einfalt. Samkvæmt svörum frá deild afnota og eftirlits hjá Reykjavíkurborg geta íbúar að sækja um leyfi til umferðarstýringar líkt og umferðarljósa og yrði slík umsókn alltaf tekin til stjórnsýslulegrar meðferðar og umsagna aflað hjá þar til bærum aðilum líkt og lögreglu. Harla ólíklegt sé hinsvegar að slíkt leyfi yrði veitt, ákvörðunin sé á endanum samgöngudeildar borgarinnar. „Þetta eru auðvitað bara týpísk svör frá borginni eins og hún virkar núna. En það stendur ekki til að sækja um neitt leyfi fyrir þessu. Ég er sjálfur í atvinnurekstri hér í borginni og veit hvað slíkt ferli þýðir og það kemur ekki til greina,“ segir Elías. „Ef borgin ákveður síðan að taka ljósin niður vegna þess að það hefur ekki fengist leyfi fyrir þeim nú þá verður borgin bara að gera það, það verður mjög spennandi að sjá hvort hún bregst þá hratt við því.“ Þetta er táknræn aðgerð hjá ykkur? „Þetta er fyrst og fremst táknræn aðgerð.“
Reykjavík Umferð Umferðaröryggi Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira