„Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2025 22:40 Lovísa Thompson í viðtali við Ágúst Orra eftir leik. Íslenska landsliðið í handbolta mátti þola sjö marka tap gegn Spánverjum á HM í kvöld. Leikurinn einkenndist af frábærri frammistöðu, svo algjöru hruni liðsins og skrítnum dómum. „Við sátum eftir í vörninni og línan fékk allskonar bolta. Þær komumst auðveldlega í gegn á milli okkar. Við vorum svo ekki að ná að skora í sókninni, þetta einhvernveginn á augabragði fór frá okkur á núll einni eftir frábæran leik framan af,“ sagði Lovísa Thompson, eftir tapið gegn Spáni. Dómar féllu ekki með liðinu í kvöld og fannst Lovísu hegðun dómarans til Matthildar Lilju Jónsdóttur afar einkennilega. „Þetta var dálítið sérstakt, ég verð að viðurkenna það. Ég hef aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns. Ég veit ekki hversu mikið það má tala um þetta eða tjá sig, en þetta var mjög einkennilegt.“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska landsliðsins hafði svipaða sögu að segja af dómara kvöldsins. „Ég var ánægð með Möttu (Matthildi Lilju Jónsdóttur) og stelpurnar í vörninni að láta þær finna fyrir því og þannig viljum við vera, en við hefðum mátt gera það allan leikinn og þá hefði þetta kannski farið öðruvísi.“ Liðið spilaði afar vel í 40 mínútur en stelpurnar misstu leikinn svo frá sér á svipstundu. „Við þurfum að taka það sem við gerðum vel, þetta var mjög flott og stemningin í hópnum var góð. Við vorum áræðnar í sókn og vorum að lemja á þær í vörninni. Við verðum að taka það góða með í næsta verkefni og ég er sannfærð um að það muni hjálpa okkur í næsta leik.“ Hér að neðan er hægt að horfa á viðtalið í heild sinni. HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
„Við sátum eftir í vörninni og línan fékk allskonar bolta. Þær komumst auðveldlega í gegn á milli okkar. Við vorum svo ekki að ná að skora í sókninni, þetta einhvernveginn á augabragði fór frá okkur á núll einni eftir frábæran leik framan af,“ sagði Lovísa Thompson, eftir tapið gegn Spáni. Dómar féllu ekki með liðinu í kvöld og fannst Lovísu hegðun dómarans til Matthildar Lilju Jónsdóttur afar einkennilega. „Þetta var dálítið sérstakt, ég verð að viðurkenna það. Ég hef aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns. Ég veit ekki hversu mikið það má tala um þetta eða tjá sig, en þetta var mjög einkennilegt.“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska landsliðsins hafði svipaða sögu að segja af dómara kvöldsins. „Ég var ánægð með Möttu (Matthildi Lilju Jónsdóttur) og stelpurnar í vörninni að láta þær finna fyrir því og þannig viljum við vera, en við hefðum mátt gera það allan leikinn og þá hefði þetta kannski farið öðruvísi.“ Liðið spilaði afar vel í 40 mínútur en stelpurnar misstu leikinn svo frá sér á svipstundu. „Við þurfum að taka það sem við gerðum vel, þetta var mjög flott og stemningin í hópnum var góð. Við vorum áræðnar í sókn og vorum að lemja á þær í vörninni. Við verðum að taka það góða með í næsta verkefni og ég er sannfærð um að það muni hjálpa okkur í næsta leik.“ Hér að neðan er hægt að horfa á viðtalið í heild sinni.
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira