Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri Sindri Sverrisson skrifar 27. nóvember 2025 14:33 Karlotta Ósk Óskarsdóttir með fleiri ofurhlaupurum, með 500 km hattinn á höfðinu. Félag 100 kílómetra hlaupara á Íslandi fundaði á Hótel Reykjavík Grand í gærkvöld og heiðraði þar meðal annars hlaupakonuna Karlottu Ósk Óskarsdóttur fyrir að klára 400 og yfir 500 kílómetra hlaup. Meðlimir í 100 kílómetra klúbbnum eru núna yfir 400 talsins og var glatt á hjalla á fundinum í gær. Veittar eru sérstakar derhúfur fyrir hlaupara fyrir að ná þeim áfanga að hlaupa 100 kílómetra, 100 mílur, 200 mílur og 400 kílómetra, og svo fæst sérstakur hattur fyrir að hafa klárað 500 kílómetra. Karlotta tók við 400 km derhúfunni í gærkvöld, og svo einnig 500 km hattinum. Karlotta er nú sú fyrsta til að hafa eignast allt höfuðfatasafnið en fyrr á þessu ári fór hún til að mynda lengstu vegalengd sem Íslendingur hefur farið í keppnishlaupi, þegar hún hljóp 534,8 kílómetra í sex daga Viadal Ultra hlaupinu í Svíþjóð. Þá sló hún einnig eigið Íslandsmet í 48 klukkutíma hlaupi í Danmörku og setti alls fjögur Íslandsmet á fjórum mánuðum. Karlotta hefur nú lagt til við stjórn félags 100 kílómetra hlaupara að í framtíðinni verði einnig veittar viðurkenningar fyrir að klára 600, 700, 800, 900 og 1.000 kílómetra keppnishlaup. Íslenskum hlaupurum sem hlaupið hafa 100 kílómetra er alltaf að fjölga. Bleik derhúfa fylgir þeim áfanga að hafa hlaupið 400 kílómetra. Hlaup Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Meðlimir í 100 kílómetra klúbbnum eru núna yfir 400 talsins og var glatt á hjalla á fundinum í gær. Veittar eru sérstakar derhúfur fyrir hlaupara fyrir að ná þeim áfanga að hlaupa 100 kílómetra, 100 mílur, 200 mílur og 400 kílómetra, og svo fæst sérstakur hattur fyrir að hafa klárað 500 kílómetra. Karlotta tók við 400 km derhúfunni í gærkvöld, og svo einnig 500 km hattinum. Karlotta er nú sú fyrsta til að hafa eignast allt höfuðfatasafnið en fyrr á þessu ári fór hún til að mynda lengstu vegalengd sem Íslendingur hefur farið í keppnishlaupi, þegar hún hljóp 534,8 kílómetra í sex daga Viadal Ultra hlaupinu í Svíþjóð. Þá sló hún einnig eigið Íslandsmet í 48 klukkutíma hlaupi í Danmörku og setti alls fjögur Íslandsmet á fjórum mánuðum. Karlotta hefur nú lagt til við stjórn félags 100 kílómetra hlaupara að í framtíðinni verði einnig veittar viðurkenningar fyrir að klára 600, 700, 800, 900 og 1.000 kílómetra keppnishlaup. Íslenskum hlaupurum sem hlaupið hafa 100 kílómetra er alltaf að fjölga. Bleik derhúfa fylgir þeim áfanga að hafa hlaupið 400 kílómetra.
Hlaup Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira