Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar 26. nóvember 2025 11:31 Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa hérlendis byrjaði upp úr seinna stríði þegar að bandaríkjaher kom sér fyrir á vellinum árið 1941. Vatnsúðakerfi (sprinklerkerfi) voru fyrst fundin upp í Bandaríkjunum. Þeir í vestrinu lögðu grunninn að sjálfvirkum vatnsúðakerfum, sem urðu lykiltækni í brunavörnum Íslendingar voru fengnir í framkvæmdir bandaríkjahers og gerði bandaríkjaher kröfu um vatnsúðakerfi í sínum byggingum . Íslendingar lærðu af þeim og nýtttu sér þeirra reynslu til innleiðingar regluverks. Regluverkið Árið 1982 eru settar á reglugerðir á Islandi sem áttu að tryggja að vatnsveitur ráði við að fæða vatnsúðakerfi.Árið 1992 eru svo mótaðar reglugerðir um sjálfvrik brunakerfi, ákveðin vakning í gangi. Árið 1993 eru gerðar leiðbeiningar um hvernig eigi að standa að eftirliti og prófunum vatnsúðakerfa, svo hægt sé að standa rétt að rekstri vatnsúðakerfa.Í framhaldi af þessum leiðbeiningum, þá var farið yfir 74 uppsett vatnsúðakerfi á höfuðborgasvæðinu, í 62 byggingum, til að sjá hvernig almennt ástand væri á vatnsúðakerfum. Aðeins eitt þessara kerfa virkaði sem skildi, sem var ákeðið áfall og vakning um að nauðsynlegt væri að hafa opinbert eftirlit og skráningu yfir þjónustu kerfanna. Sú þjónustugátt var innleidd 20 árum síðar. Árið 1994 er hugað að reglum er koma að hönnun og uppsetningu sjálfvirkra vatnsúðakerfa, samræmt hvað hönnuðir skal horfa á og fylgja. Í þessum reglum er horft til og vísað í breska staðalinn BS 5306 og ameríska staðalinn NFPA13. Árið 1997 eru settar kröfur í skipulags og byggingarlög og árið 1998 í byggingareglugerð, þar sem gerðar eru kröfur um brunahönnun mannvirkja. Þar eru sett viðmið-kröfur um hvað skal verja, áhættumat, þar sem mannvirki eru m.a. flokkuð, þar má nefna hluti eins og mannfjöldi, verðmæti innviða og fl. Þar eru kröfur um að ef húsnæði er lagerhúsnæði yfir 2000m2 þá skal það varið með vatnsúsðakerfi. Þar kemur einnig fram að ef gerðar eru breytingar á húsnæði, þá skal sú breyting fara fyrir byggingafulltrúa og eldvarnareftirlit, sem þá getur gert athugsemdir ef þörf er á vatnsúðakerfi. Árið 2006 voru gerðir staðlar og gátlistar við leiðbeiningar frá 1993. Þessir staðlar og gátlistar voru svo uppfærðir árið 2010. Árið 2013 er svo þjónustugátt yfir vatnsúðakerfi á höfuðborgarsvæðinu innleidd, sem minnst var á hér að ofan eftir að 1 af 74 kerfum virkaði ekki, þarna árið 1993. Þjónustugáttin er gagnagrunnur sem slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom á laggirnar, gagnagrunnurinn heldur utan um öll vatnúðakerfin á höfuðborgarsvæðinu. Hann var gerður virkur með samvinnu við þjónustuaðila kerfanna, sem eru löggiltir pípulagnameistarar sem hafa þekkingu og réttindi til að þjónusta vatnsúðakerfin. Þannig var náð utanum öll vatnúðakerfi höfuðborgarsvæðisins, sem mörg voru munaðarlaus, frábært starf unnið þarna. Þar kom í ljós að vel yfir 200 varðlokar-kerfi voru á höfuðborgasvæðinu. Og að 6 þjónustuaðilar höfðu umsjón með um 80% kerfanna, 20 þjónustuaðilar voru með um 20% kerfanna. Mistökin (eitt dæmi) Sjö ár eru liðin frá stórbrunanum í Miðhrauni 4 Garðabæ, apríl 2018. Þar sem þetta c.a. 3400m2 húsnæði varð ónýtt, hundruðum milljóna tjón. Í húsnæðinu voru m.a. geymslur sem leigðar voru til fólks. Ekkert vatnsúðakerfi var í húsnæðinu. Miðhraun 4 var endurbyggt og endurhannað árið 2021, með vatnsúðakerfi, sem alltaf hefði átt að vera m.v. þá starfsemi sem þar var. Mikil umræða fór af stað vegna þess, m.a. um vatnsúðakerfi, tilurð þeirra og tilgang, af hverju, hvaða reglur gilda, hver er reynslan. Vatnsúðakerfi í Miðhrauni 4 hefði skipt sköpun. Í Bandaríkjunum hefur reynslan sýnt að í 90% tilfella ráða vatnúðakerfi við bruna og slökkva þá í fæðingu. Í 70% tilfella þarf aðeins 4 vatnsúðara til þess að slökkva eldin. Ný brunavarnaráætlun fyrir starfssvæði höfuðborgarsvæðið var undirrituð 31.10.2025, til næstu 5 ára, sem kemur m.a. inná úrbætur og eftirlit. Lærum af sögunni. Höfundur smíðar, tekur út og þjónustar vatnsúðakerfi, tæknifræðingur og löggiltur pípulagnameistari Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa hérlendis byrjaði upp úr seinna stríði þegar að bandaríkjaher kom sér fyrir á vellinum árið 1941. Vatnsúðakerfi (sprinklerkerfi) voru fyrst fundin upp í Bandaríkjunum. Þeir í vestrinu lögðu grunninn að sjálfvirkum vatnsúðakerfum, sem urðu lykiltækni í brunavörnum Íslendingar voru fengnir í framkvæmdir bandaríkjahers og gerði bandaríkjaher kröfu um vatnsúðakerfi í sínum byggingum . Íslendingar lærðu af þeim og nýtttu sér þeirra reynslu til innleiðingar regluverks. Regluverkið Árið 1982 eru settar á reglugerðir á Islandi sem áttu að tryggja að vatnsveitur ráði við að fæða vatnsúðakerfi.Árið 1992 eru svo mótaðar reglugerðir um sjálfvrik brunakerfi, ákveðin vakning í gangi. Árið 1993 eru gerðar leiðbeiningar um hvernig eigi að standa að eftirliti og prófunum vatnsúðakerfa, svo hægt sé að standa rétt að rekstri vatnsúðakerfa.Í framhaldi af þessum leiðbeiningum, þá var farið yfir 74 uppsett vatnsúðakerfi á höfuðborgasvæðinu, í 62 byggingum, til að sjá hvernig almennt ástand væri á vatnsúðakerfum. Aðeins eitt þessara kerfa virkaði sem skildi, sem var ákeðið áfall og vakning um að nauðsynlegt væri að hafa opinbert eftirlit og skráningu yfir þjónustu kerfanna. Sú þjónustugátt var innleidd 20 árum síðar. Árið 1994 er hugað að reglum er koma að hönnun og uppsetningu sjálfvirkra vatnsúðakerfa, samræmt hvað hönnuðir skal horfa á og fylgja. Í þessum reglum er horft til og vísað í breska staðalinn BS 5306 og ameríska staðalinn NFPA13. Árið 1997 eru settar kröfur í skipulags og byggingarlög og árið 1998 í byggingareglugerð, þar sem gerðar eru kröfur um brunahönnun mannvirkja. Þar eru sett viðmið-kröfur um hvað skal verja, áhættumat, þar sem mannvirki eru m.a. flokkuð, þar má nefna hluti eins og mannfjöldi, verðmæti innviða og fl. Þar eru kröfur um að ef húsnæði er lagerhúsnæði yfir 2000m2 þá skal það varið með vatnsúsðakerfi. Þar kemur einnig fram að ef gerðar eru breytingar á húsnæði, þá skal sú breyting fara fyrir byggingafulltrúa og eldvarnareftirlit, sem þá getur gert athugsemdir ef þörf er á vatnsúðakerfi. Árið 2006 voru gerðir staðlar og gátlistar við leiðbeiningar frá 1993. Þessir staðlar og gátlistar voru svo uppfærðir árið 2010. Árið 2013 er svo þjónustugátt yfir vatnsúðakerfi á höfuðborgarsvæðinu innleidd, sem minnst var á hér að ofan eftir að 1 af 74 kerfum virkaði ekki, þarna árið 1993. Þjónustugáttin er gagnagrunnur sem slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom á laggirnar, gagnagrunnurinn heldur utan um öll vatnúðakerfin á höfuðborgarsvæðinu. Hann var gerður virkur með samvinnu við þjónustuaðila kerfanna, sem eru löggiltir pípulagnameistarar sem hafa þekkingu og réttindi til að þjónusta vatnsúðakerfin. Þannig var náð utanum öll vatnúðakerfi höfuðborgarsvæðisins, sem mörg voru munaðarlaus, frábært starf unnið þarna. Þar kom í ljós að vel yfir 200 varðlokar-kerfi voru á höfuðborgasvæðinu. Og að 6 þjónustuaðilar höfðu umsjón með um 80% kerfanna, 20 þjónustuaðilar voru með um 20% kerfanna. Mistökin (eitt dæmi) Sjö ár eru liðin frá stórbrunanum í Miðhrauni 4 Garðabæ, apríl 2018. Þar sem þetta c.a. 3400m2 húsnæði varð ónýtt, hundruðum milljóna tjón. Í húsnæðinu voru m.a. geymslur sem leigðar voru til fólks. Ekkert vatnsúðakerfi var í húsnæðinu. Miðhraun 4 var endurbyggt og endurhannað árið 2021, með vatnsúðakerfi, sem alltaf hefði átt að vera m.v. þá starfsemi sem þar var. Mikil umræða fór af stað vegna þess, m.a. um vatnsúðakerfi, tilurð þeirra og tilgang, af hverju, hvaða reglur gilda, hver er reynslan. Vatnsúðakerfi í Miðhrauni 4 hefði skipt sköpun. Í Bandaríkjunum hefur reynslan sýnt að í 90% tilfella ráða vatnúðakerfi við bruna og slökkva þá í fæðingu. Í 70% tilfella þarf aðeins 4 vatnsúðara til þess að slökkva eldin. Ný brunavarnaráætlun fyrir starfssvæði höfuðborgarsvæðið var undirrituð 31.10.2025, til næstu 5 ára, sem kemur m.a. inná úrbætur og eftirlit. Lærum af sögunni. Höfundur smíðar, tekur út og þjónustar vatnsúðakerfi, tæknifræðingur og löggiltur pípulagnameistari
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun