Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. nóvember 2025 07:54 Ofbeldi gegn konum mótmælt í Róm. Getty/Corbis/Simona Granati Ítalska þingið hefur samþykkt samhljóða að morð á konum, vegna þess að þær eru konur, verði séstaklega nefnd í refsilöggjöf landsins. Þeir sem gerast sekir um þessi brot eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Segja má að kvennamorð séu alvarlegasta birtingarmynd kynbundins ofbeldis en áætlað er að um 106 af 116 morðum á konum á Ítalíu í fyrra sé hægt að flokka sem kvennamorð. Kvennamorð hafa verið nokkuð í umræðunni á Ítalíu en ákveðið var að grípa til lagasetningar í kjölfar morðsins á Giuliu Cecchettin árið 2023. Hin 22 ára Giulia var stungin til bana af Filippo Turetta, fyrrverandi kærasta sínum. Ástæðan var sú að hún neitaði að taka aftur við honum. Það vakti mikla athygli þegar systir Giuliu sagði Turetta ekki skrýmsli, heldur afsprengi afar karllægs samfélags. Lagabreytingin mun meðal annars verða til þess að kvennamorð verða flokkuð sem slík og talin, sem hefur ekki alltaf verið raunin. Lögin voru samin af nefnd sem rannsakaði meðal annars 211 nýleg morð á konum til að ná utan um það hvernig ætti að skilgreina hugtakið „kvennamorð“. Ítalía verður fjórða landið innan Evrópusambandsins til að skilgreina kvennamorð í lögum sínum en hin eru Króatía, Kýpur og Malta. Ítalía Kynbundið ofbeldi Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Segja má að kvennamorð séu alvarlegasta birtingarmynd kynbundins ofbeldis en áætlað er að um 106 af 116 morðum á konum á Ítalíu í fyrra sé hægt að flokka sem kvennamorð. Kvennamorð hafa verið nokkuð í umræðunni á Ítalíu en ákveðið var að grípa til lagasetningar í kjölfar morðsins á Giuliu Cecchettin árið 2023. Hin 22 ára Giulia var stungin til bana af Filippo Turetta, fyrrverandi kærasta sínum. Ástæðan var sú að hún neitaði að taka aftur við honum. Það vakti mikla athygli þegar systir Giuliu sagði Turetta ekki skrýmsli, heldur afsprengi afar karllægs samfélags. Lagabreytingin mun meðal annars verða til þess að kvennamorð verða flokkuð sem slík og talin, sem hefur ekki alltaf verið raunin. Lögin voru samin af nefnd sem rannsakaði meðal annars 211 nýleg morð á konum til að ná utan um það hvernig ætti að skilgreina hugtakið „kvennamorð“. Ítalía verður fjórða landið innan Evrópusambandsins til að skilgreina kvennamorð í lögum sínum en hin eru Króatía, Kýpur og Malta.
Ítalía Kynbundið ofbeldi Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira