Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2025 11:02 Jökull stendur í rammanum hjá FH næsta sumar. vísir/einar Markvörðurinn Jökull Andrésson segist vera spenntur fyrir því að berjast í efri hlutanum í Bestu deildinni á næsta tímabili en hann samdi við FH á dögunum. Jökull semur við FH til ársins 2028 en hann rifti samningi sínum við Aftureldingu á dögunum en Afturelding féll úr Bestu deild karla í sumar. FH mun tilkynna nýjan þjálfara á blaðamannafundi á morgun en samkvæmt heimildum íþróttadeildar mun Jóhannes Karl Guðjónsson taka við liðinu. „Ég er búinn að vera lengi að spjalla við FH og meira segja síðan í fyrra. Þetta er ótrúlega spennandi klúbbur og þessi völlur hérna er magnaður,“ segir Jökull í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi en í viðtalinu stendur Jökull á miðjum ísilögðum Kaplakrikavelli. „Aðstaðan hérna og allt er til fyrirmyndar. Svo er ég búinn að tala við fólkið hérna, fólk í kringum þetta sem náði gjörsamlega að selja mér þetta.“ Eins og áður segir féll Afturelding í sumar. Jökull hefur minni áhuga á því að vera í fallbaráttu næsta sumar. „Ég er búinn að ræða við forráðarmenn og þjálfarana og það er stefnan að vera í toppslagnum á næsta tímabili. Ég hef fulla trú á því og get einfaldlega ekki beðið.“ Hann segir að það hafi verið erfitt að fara frá Aftureldingu. „Ég átti fullt af spjöllum við fólkið þar og fjölskyldu og vini. Við fórum upp í Bestu deildina saman og því miður fórum við niður saman líka. En Afturelding lét mig smá verða ástfanginn af fótbolta aftur. Ég fór á smá dimman stað þarna úti í Englandi og ég fann aftur hamingju og þau gáfu mér það.“ Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sjá meira
Jökull semur við FH til ársins 2028 en hann rifti samningi sínum við Aftureldingu á dögunum en Afturelding féll úr Bestu deild karla í sumar. FH mun tilkynna nýjan þjálfara á blaðamannafundi á morgun en samkvæmt heimildum íþróttadeildar mun Jóhannes Karl Guðjónsson taka við liðinu. „Ég er búinn að vera lengi að spjalla við FH og meira segja síðan í fyrra. Þetta er ótrúlega spennandi klúbbur og þessi völlur hérna er magnaður,“ segir Jökull í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi en í viðtalinu stendur Jökull á miðjum ísilögðum Kaplakrikavelli. „Aðstaðan hérna og allt er til fyrirmyndar. Svo er ég búinn að tala við fólkið hérna, fólk í kringum þetta sem náði gjörsamlega að selja mér þetta.“ Eins og áður segir féll Afturelding í sumar. Jökull hefur minni áhuga á því að vera í fallbaráttu næsta sumar. „Ég er búinn að ræða við forráðarmenn og þjálfarana og það er stefnan að vera í toppslagnum á næsta tímabili. Ég hef fulla trú á því og get einfaldlega ekki beðið.“ Hann segir að það hafi verið erfitt að fara frá Aftureldingu. „Ég átti fullt af spjöllum við fólkið þar og fjölskyldu og vini. Við fórum upp í Bestu deildina saman og því miður fórum við niður saman líka. En Afturelding lét mig smá verða ástfanginn af fótbolta aftur. Ég fór á smá dimman stað þarna úti í Englandi og ég fann aftur hamingju og þau gáfu mér það.“
Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sjá meira