Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2025 11:02 Jökull stendur í rammanum hjá FH næsta sumar. vísir/einar Markvörðurinn Jökull Andrésson segist vera spenntur fyrir því að berjast í efri hlutanum í Bestu deildinni á næsta tímabili en hann samdi við FH á dögunum. Jökull semur við FH til ársins 2028 en hann rifti samningi sínum við Aftureldingu á dögunum en Afturelding féll úr Bestu deild karla í sumar. FH mun tilkynna nýjan þjálfara á blaðamannafundi á morgun en samkvæmt heimildum íþróttadeildar mun Jóhannes Karl Guðjónsson taka við liðinu. „Ég er búinn að vera lengi að spjalla við FH og meira segja síðan í fyrra. Þetta er ótrúlega spennandi klúbbur og þessi völlur hérna er magnaður,“ segir Jökull í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi en í viðtalinu stendur Jökull á miðjum ísilögðum Kaplakrikavelli. „Aðstaðan hérna og allt er til fyrirmyndar. Svo er ég búinn að tala við fólkið hérna, fólk í kringum þetta sem náði gjörsamlega að selja mér þetta.“ Eins og áður segir féll Afturelding í sumar. Jökull hefur minni áhuga á því að vera í fallbaráttu næsta sumar. „Ég er búinn að ræða við forráðarmenn og þjálfarana og það er stefnan að vera í toppslagnum á næsta tímabili. Ég hef fulla trú á því og get einfaldlega ekki beðið.“ Hann segir að það hafi verið erfitt að fara frá Aftureldingu. „Ég átti fullt af spjöllum við fólkið þar og fjölskyldu og vini. Við fórum upp í Bestu deildina saman og því miður fórum við niður saman líka. En Afturelding lét mig smá verða ástfanginn af fótbolta aftur. Ég fór á smá dimman stað þarna úti í Englandi og ég fann aftur hamingju og þau gáfu mér það.“ Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Sjá meira
Jökull semur við FH til ársins 2028 en hann rifti samningi sínum við Aftureldingu á dögunum en Afturelding féll úr Bestu deild karla í sumar. FH mun tilkynna nýjan þjálfara á blaðamannafundi á morgun en samkvæmt heimildum íþróttadeildar mun Jóhannes Karl Guðjónsson taka við liðinu. „Ég er búinn að vera lengi að spjalla við FH og meira segja síðan í fyrra. Þetta er ótrúlega spennandi klúbbur og þessi völlur hérna er magnaður,“ segir Jökull í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi en í viðtalinu stendur Jökull á miðjum ísilögðum Kaplakrikavelli. „Aðstaðan hérna og allt er til fyrirmyndar. Svo er ég búinn að tala við fólkið hérna, fólk í kringum þetta sem náði gjörsamlega að selja mér þetta.“ Eins og áður segir féll Afturelding í sumar. Jökull hefur minni áhuga á því að vera í fallbaráttu næsta sumar. „Ég er búinn að ræða við forráðarmenn og þjálfarana og það er stefnan að vera í toppslagnum á næsta tímabili. Ég hef fulla trú á því og get einfaldlega ekki beðið.“ Hann segir að það hafi verið erfitt að fara frá Aftureldingu. „Ég átti fullt af spjöllum við fólkið þar og fjölskyldu og vini. Við fórum upp í Bestu deildina saman og því miður fórum við niður saman líka. En Afturelding lét mig smá verða ástfanginn af fótbolta aftur. Ég fór á smá dimman stað þarna úti í Englandi og ég fann aftur hamingju og þau gáfu mér það.“
Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Sjá meira