Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2025 11:58 Magni R. Sigurðsson forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS. Vísir/Vilhelm Tilfellum þar sem fólk fellur fyrir svikastarfsemi fer fjölgandi að sögn forstjóra netöryggissveitarinnar CERT-IS. Sveitinni hefur undanfarnar tvær vikur borist fjöldi tilkynninga um svokallaðar vefveiðar auk svika í gegnum símtöl þar sem óprúttnir aðilar beita fyrir sig íslenskum númerum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði fyrir helgi við svokölluðum vefveiðum í nafni Skattsins, þar sem óprúttnir aðilar föluðust eftir reikningsupplýsingum í gegnum það sem virtist vera vefsíða stofnunarinnar. Þá hefur tilkynningum fjölgað um svokallað spoof-ing svindl, þar sem hringt er úr því sem virðist vera íslensk númer. Viðkomandi svo sannfærður um að setja sérstakt forrit í síma sinn sem gerir svikurum kleyft að hafa af þeim fjárhæðir. Magni R. Sigurðsson forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS segir tilkynningum um svik hafa fjölgað síðustu tvær vikur. „Það hefur aðeins auksit núna síðustu vikur en kemur svo sem alltaf í bylgjum og búið að vera í heilt ár þar sem þetta dettur í lægð í nokkrar vikur en kemur svo aftur upp og þá berst okkur aftur tilkynningar um slíkt.“ Svindlið sé oftar en ekki mjög raunverulegt og hafi raunar aldrei verið auðveldara að láta blekkjast sé fólk ekki á varðbergi. „Þetta kemur náttúrulega úr mörgum áttum. Við erum að fá svikin núna í gegnum tölvupóstana, SMS- skilaboð og símtöl núna í gegnum þessi svikasímtöl og svo náttúrulega í samfélagsmiðlana, þannig jú svikararnir reyna að finna alltaf nýjar leiðir til að láta okkur falla fyrir.“ Oftar en ekki falli fólk ekki fyrir slíku svindli, en það sé hinsvegar að aukast í takti við það hve hratt slík svik hafa þróast og geti einstaklingar og fyrirtæki orðið af háum fjárhæðum. „Við höldum tölfræði yfir tilkynningar til okkar, ekki tilkynningar yfir fjárhagslegt tjón en við höfum svo sem fengið þær upplýsingar frá seðlabankanum og það er klárlega aukning í því að fólk sé að falla fyrir svikum og að fjármunir séu að tapast á milli ára.“ Netglæpir Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði fyrir helgi við svokölluðum vefveiðum í nafni Skattsins, þar sem óprúttnir aðilar föluðust eftir reikningsupplýsingum í gegnum það sem virtist vera vefsíða stofnunarinnar. Þá hefur tilkynningum fjölgað um svokallað spoof-ing svindl, þar sem hringt er úr því sem virðist vera íslensk númer. Viðkomandi svo sannfærður um að setja sérstakt forrit í síma sinn sem gerir svikurum kleyft að hafa af þeim fjárhæðir. Magni R. Sigurðsson forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS segir tilkynningum um svik hafa fjölgað síðustu tvær vikur. „Það hefur aðeins auksit núna síðustu vikur en kemur svo sem alltaf í bylgjum og búið að vera í heilt ár þar sem þetta dettur í lægð í nokkrar vikur en kemur svo aftur upp og þá berst okkur aftur tilkynningar um slíkt.“ Svindlið sé oftar en ekki mjög raunverulegt og hafi raunar aldrei verið auðveldara að láta blekkjast sé fólk ekki á varðbergi. „Þetta kemur náttúrulega úr mörgum áttum. Við erum að fá svikin núna í gegnum tölvupóstana, SMS- skilaboð og símtöl núna í gegnum þessi svikasímtöl og svo náttúrulega í samfélagsmiðlana, þannig jú svikararnir reyna að finna alltaf nýjar leiðir til að láta okkur falla fyrir.“ Oftar en ekki falli fólk ekki fyrir slíku svindli, en það sé hinsvegar að aukast í takti við það hve hratt slík svik hafa þróast og geti einstaklingar og fyrirtæki orðið af háum fjárhæðum. „Við höldum tölfræði yfir tilkynningar til okkar, ekki tilkynningar yfir fjárhagslegt tjón en við höfum svo sem fengið þær upplýsingar frá seðlabankanum og það er klárlega aukning í því að fólk sé að falla fyrir svikum og að fjármunir séu að tapast á milli ára.“
Netglæpir Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira