„Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 23. nóvember 2025 21:37 Emil Barja fer yfir málin með sínu liði. Vísir/Paweł Íslandsmeistarar Haukar töpuðu í kvöld gegn spræku liði Stjörnunnar með ellefu stigum 82-93 þegar áttunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Emil Barja þjálfari Hauka var að vonum svekktur með úrslitin. „Þetta er mjög svekkjandi. Þetta er leikur sem að við vildum vinna og þurftum að vinna“ sagði Emil Barja þjáflari Hauka eftir tapið í kvöld. „Við erum að reyna að koma okkur aftur í gang. Við erum búnar að vera frekar lélegar í síðustu leikjum þannig þetta er gríðarlega svekkjandi“ Leikurinn var lengst af í járnum og skiptast liðin á að vera með forystuna en í fjórða leikhluta náði Stjarnan að síga fram úr. „Það var eins og við yrðum bara svolítið bensínlausar. Þær hlupu hraðaupphlaup eftir hraðaupphlaup á okkur og við svona vorum ekki með nein svör við því. Það var bara eins og við vorum mjög þreyttar“ Emil fannst sitt lið sýna orkuleysi eiginlega allan leikinn. „Eiginlega bara allan leikinn fannst mér vera orkuleysi. Það var bara einhvern veginn bara svona framtaksleysi og þreyta í bland hérna í endan sem að við töpuðum þessu“ Það mátti vel heyra á Emil Barja að hann hafi ekki verið sáttur með sig og sitt lið eftir leikinn í kvöld og var með áhugaverða greiningu á hvar leikurinn hefði horfið í kvöld. „Eiginlega bara í gær. Mér fannst bara líka mér að kenna að undirbúningurinn var ekki góður og við höfum kannski ekki verið nógu góðar á æfingu“ „Ég tek eitthvað af þessu á mig. Maður er búin að vera erlendis þarna með þessu landsliði þannig maður hefur lítið náð að æfa með þeim, kannski tvær æfingar sem að voru ekkert æðislegar og maður var kannski með hausinn í einhverju öðru sem er bara mér að kenna“ Emil vill sjá meira frá sínu liði og veltir því jafnvel fyrir sér hvort hann verði að breyta einhverju sjálfur. „Ég vill sjá meira framtak, það er aðalmálið, orka og barátta. Kannski þurfum við líka ef við spilum svona hægt og erum svona lélegar í því sem við erum að gera þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ „Við erum búnar að vera að pressa á fullu að reyna búa til einhverjar gidrur og kannski þurfum við bara að fara hætta því og fara í einhvern hægan Hamars bolta og reyna að gera þetta mjög hægt og reyna spila einhver kerfi“ „Mig langar það persónulega ekki en kannski er maður bara með þannig lið og við þurfum bara að fara að breyta því sem við erum að gera“ sagði Emil Barja. Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Sjá meira
„Þetta er mjög svekkjandi. Þetta er leikur sem að við vildum vinna og þurftum að vinna“ sagði Emil Barja þjáflari Hauka eftir tapið í kvöld. „Við erum að reyna að koma okkur aftur í gang. Við erum búnar að vera frekar lélegar í síðustu leikjum þannig þetta er gríðarlega svekkjandi“ Leikurinn var lengst af í járnum og skiptast liðin á að vera með forystuna en í fjórða leikhluta náði Stjarnan að síga fram úr. „Það var eins og við yrðum bara svolítið bensínlausar. Þær hlupu hraðaupphlaup eftir hraðaupphlaup á okkur og við svona vorum ekki með nein svör við því. Það var bara eins og við vorum mjög þreyttar“ Emil fannst sitt lið sýna orkuleysi eiginlega allan leikinn. „Eiginlega bara allan leikinn fannst mér vera orkuleysi. Það var bara einhvern veginn bara svona framtaksleysi og þreyta í bland hérna í endan sem að við töpuðum þessu“ Það mátti vel heyra á Emil Barja að hann hafi ekki verið sáttur með sig og sitt lið eftir leikinn í kvöld og var með áhugaverða greiningu á hvar leikurinn hefði horfið í kvöld. „Eiginlega bara í gær. Mér fannst bara líka mér að kenna að undirbúningurinn var ekki góður og við höfum kannski ekki verið nógu góðar á æfingu“ „Ég tek eitthvað af þessu á mig. Maður er búin að vera erlendis þarna með þessu landsliði þannig maður hefur lítið náð að æfa með þeim, kannski tvær æfingar sem að voru ekkert æðislegar og maður var kannski með hausinn í einhverju öðru sem er bara mér að kenna“ Emil vill sjá meira frá sínu liði og veltir því jafnvel fyrir sér hvort hann verði að breyta einhverju sjálfur. „Ég vill sjá meira framtak, það er aðalmálið, orka og barátta. Kannski þurfum við líka ef við spilum svona hægt og erum svona lélegar í því sem við erum að gera þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ „Við erum búnar að vera að pressa á fullu að reyna búa til einhverjar gidrur og kannski þurfum við bara að fara hætta því og fara í einhvern hægan Hamars bolta og reyna að gera þetta mjög hægt og reyna spila einhver kerfi“ „Mig langar það persónulega ekki en kannski er maður bara með þannig lið og við þurfum bara að fara að breyta því sem við erum að gera“ sagði Emil Barja.
Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Sjá meira