„Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 23. nóvember 2025 21:37 Emil Barja fer yfir málin með sínu liði. Vísir/Paweł Íslandsmeistarar Haukar töpuðu í kvöld gegn spræku liði Stjörnunnar með ellefu stigum 82-93 þegar áttunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Emil Barja þjálfari Hauka var að vonum svekktur með úrslitin. „Þetta er mjög svekkjandi. Þetta er leikur sem að við vildum vinna og þurftum að vinna“ sagði Emil Barja þjáflari Hauka eftir tapið í kvöld. „Við erum að reyna að koma okkur aftur í gang. Við erum búnar að vera frekar lélegar í síðustu leikjum þannig þetta er gríðarlega svekkjandi“ Leikurinn var lengst af í járnum og skiptast liðin á að vera með forystuna en í fjórða leikhluta náði Stjarnan að síga fram úr. „Það var eins og við yrðum bara svolítið bensínlausar. Þær hlupu hraðaupphlaup eftir hraðaupphlaup á okkur og við svona vorum ekki með nein svör við því. Það var bara eins og við vorum mjög þreyttar“ Emil fannst sitt lið sýna orkuleysi eiginlega allan leikinn. „Eiginlega bara allan leikinn fannst mér vera orkuleysi. Það var bara einhvern veginn bara svona framtaksleysi og þreyta í bland hérna í endan sem að við töpuðum þessu“ Það mátti vel heyra á Emil Barja að hann hafi ekki verið sáttur með sig og sitt lið eftir leikinn í kvöld og var með áhugaverða greiningu á hvar leikurinn hefði horfið í kvöld. „Eiginlega bara í gær. Mér fannst bara líka mér að kenna að undirbúningurinn var ekki góður og við höfum kannski ekki verið nógu góðar á æfingu“ „Ég tek eitthvað af þessu á mig. Maður er búin að vera erlendis þarna með þessu landsliði þannig maður hefur lítið náð að æfa með þeim, kannski tvær æfingar sem að voru ekkert æðislegar og maður var kannski með hausinn í einhverju öðru sem er bara mér að kenna“ Emil vill sjá meira frá sínu liði og veltir því jafnvel fyrir sér hvort hann verði að breyta einhverju sjálfur. „Ég vill sjá meira framtak, það er aðalmálið, orka og barátta. Kannski þurfum við líka ef við spilum svona hægt og erum svona lélegar í því sem við erum að gera þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ „Við erum búnar að vera að pressa á fullu að reyna búa til einhverjar gidrur og kannski þurfum við bara að fara hætta því og fara í einhvern hægan Hamars bolta og reyna að gera þetta mjög hægt og reyna spila einhver kerfi“ „Mig langar það persónulega ekki en kannski er maður bara með þannig lið og við þurfum bara að fara að breyta því sem við erum að gera“ sagði Emil Barja. Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira
„Þetta er mjög svekkjandi. Þetta er leikur sem að við vildum vinna og þurftum að vinna“ sagði Emil Barja þjáflari Hauka eftir tapið í kvöld. „Við erum að reyna að koma okkur aftur í gang. Við erum búnar að vera frekar lélegar í síðustu leikjum þannig þetta er gríðarlega svekkjandi“ Leikurinn var lengst af í járnum og skiptast liðin á að vera með forystuna en í fjórða leikhluta náði Stjarnan að síga fram úr. „Það var eins og við yrðum bara svolítið bensínlausar. Þær hlupu hraðaupphlaup eftir hraðaupphlaup á okkur og við svona vorum ekki með nein svör við því. Það var bara eins og við vorum mjög þreyttar“ Emil fannst sitt lið sýna orkuleysi eiginlega allan leikinn. „Eiginlega bara allan leikinn fannst mér vera orkuleysi. Það var bara einhvern veginn bara svona framtaksleysi og þreyta í bland hérna í endan sem að við töpuðum þessu“ Það mátti vel heyra á Emil Barja að hann hafi ekki verið sáttur með sig og sitt lið eftir leikinn í kvöld og var með áhugaverða greiningu á hvar leikurinn hefði horfið í kvöld. „Eiginlega bara í gær. Mér fannst bara líka mér að kenna að undirbúningurinn var ekki góður og við höfum kannski ekki verið nógu góðar á æfingu“ „Ég tek eitthvað af þessu á mig. Maður er búin að vera erlendis þarna með þessu landsliði þannig maður hefur lítið náð að æfa með þeim, kannski tvær æfingar sem að voru ekkert æðislegar og maður var kannski með hausinn í einhverju öðru sem er bara mér að kenna“ Emil vill sjá meira frá sínu liði og veltir því jafnvel fyrir sér hvort hann verði að breyta einhverju sjálfur. „Ég vill sjá meira framtak, það er aðalmálið, orka og barátta. Kannski þurfum við líka ef við spilum svona hægt og erum svona lélegar í því sem við erum að gera þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ „Við erum búnar að vera að pressa á fullu að reyna búa til einhverjar gidrur og kannski þurfum við bara að fara hætta því og fara í einhvern hægan Hamars bolta og reyna að gera þetta mjög hægt og reyna spila einhver kerfi“ „Mig langar það persónulega ekki en kannski er maður bara með þannig lið og við þurfum bara að fara að breyta því sem við erum að gera“ sagði Emil Barja.
Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira