Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 11:04 Veitingastaður Usain Bolt í ljósum logum í nótt. @JamaicaGleaner/Getty/Maja Hitij Vinsæll veitingastaður jamaísku spretthlaupsgoðsagnarinnar Usains Bolt skemmdist illa í bruna í nótt. Usain Bolt er í hópi bestu íþróttamanna allra tíma en hann vann átta gullverðlaun í spretthlaupum á Ólympíuleikum og bæði 100 og 200 metra hlaupið á þremur leikum í röð frá 2008 til 2016. Talið er að eldurinn hafi kviknað um klukkan eitt í nótt að staðartíma. Undirbúningsteymi veitingastaðarins uppgötvaði eldinn þegar það kom til vinnu um klukkan 1:45 sama morgun. Fire tore through the popular Usain Bolt’s Tracks and Records restaurant on Gloucester Avenue in Montego Bay, St James, early Saturday morning. The blaze, which began around 1 a.m., left extensive damage to the eatery. pic.twitter.com/PKSKYhCcK9— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) November 22, 2025 Þau höfðu strax samband við slökkviliðið en þegar það kom á staðinn var efri hæð veitingastaðarins alelda. Slökkviliðinu tókst að koma í veg fyrir að eldurinn breiddist út en gat ekki komið í veg fyrir skemmdir á byggingunni. Enn er óljóst hvað olli brunanum en enginn slasaðist. Jamaica Observer segir frá því að þak veitingastaðarins hafi hrunið og að skemmdirnar séu miklar og gætu numið allt að einni milljón dollara, sem jafngildir 128 milljónum íslenskra króna. Samkvæmt talsmanni slökkviliðsins var eldurinn á efri hæðum þar sem borðsalur, bar, salerni og skrifstofur eru. Veitingastaðurinn er með íþróttaþema og Bolt opnaði hann árið 2018. Síðan þá hefur hann orðið vinsæll áfangastaður bæði ferðamanna og heimamanna. Veitingastaðurinn er hluti af verkefninu World Central Kitchen og tók virkan þátt í að elda og dreifa máltíðum til fólks á svæðum sem urðu fyrir barðinu á fellibylnum Melissu. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Usain Bolt er í hópi bestu íþróttamanna allra tíma en hann vann átta gullverðlaun í spretthlaupum á Ólympíuleikum og bæði 100 og 200 metra hlaupið á þremur leikum í röð frá 2008 til 2016. Talið er að eldurinn hafi kviknað um klukkan eitt í nótt að staðartíma. Undirbúningsteymi veitingastaðarins uppgötvaði eldinn þegar það kom til vinnu um klukkan 1:45 sama morgun. Fire tore through the popular Usain Bolt’s Tracks and Records restaurant on Gloucester Avenue in Montego Bay, St James, early Saturday morning. The blaze, which began around 1 a.m., left extensive damage to the eatery. pic.twitter.com/PKSKYhCcK9— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) November 22, 2025 Þau höfðu strax samband við slökkviliðið en þegar það kom á staðinn var efri hæð veitingastaðarins alelda. Slökkviliðinu tókst að koma í veg fyrir að eldurinn breiddist út en gat ekki komið í veg fyrir skemmdir á byggingunni. Enn er óljóst hvað olli brunanum en enginn slasaðist. Jamaica Observer segir frá því að þak veitingastaðarins hafi hrunið og að skemmdirnar séu miklar og gætu numið allt að einni milljón dollara, sem jafngildir 128 milljónum íslenskra króna. Samkvæmt talsmanni slökkviliðsins var eldurinn á efri hæðum þar sem borðsalur, bar, salerni og skrifstofur eru. Veitingastaðurinn er með íþróttaþema og Bolt opnaði hann árið 2018. Síðan þá hefur hann orðið vinsæll áfangastaður bæði ferðamanna og heimamanna. Veitingastaðurinn er hluti af verkefninu World Central Kitchen og tók virkan þátt í að elda og dreifa máltíðum til fólks á svæðum sem urðu fyrir barðinu á fellibylnum Melissu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira