Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 15. nóvember 2025 16:44 Helgi Magnús Hermansson, Elís Árnason og Jóhannes Birgir Skúlason. Facebook/Elís Árnason Elís Árnason, fyrrverandi eigandi veitingarstaðanna Café Adesso og Sport & Grill, sakar kaupendurna Helga Magnús Hermannsson og Jóhannes Birgi Skúlason, um að hafa aldrei greitt fyrir staðina. Elís, sem starfar nú sem fasteignasali á Spáni, reifar söguna í færslu á Facebook. Þar segir hann að fasteignasali og vinur Helga Magnúsar hafi haft samband við sig og greint frá að Helgi og Jóhannes, eigendur TGI Friday's, hafi viljað kaupa báða staðina af Elís. Salan hafi farið fram í ágúst 2024 og var það félag í eigu HMH ehf sem keypti félögin sem sáu um rekstur beggja staðanna. Helgi og Jóhannes fluttu þá starfsemi TGI Friday's þangað þar sem Sport & Grill var áður og héldu einnig áfram rekstri Café Adesso. Kaffihúsið var innsiglað af lögreglu í byrjun október að beiðni Skattsins. „Kaupverðið átti að vera að fullu greitt 9. desember 2024 sem stóðst engan veginn og höfum við seljendur verið að gefa þeim slaka allar götur síðan þá þar sem þeir hafa alltaf sagt að þeir séu að vinna í málinu og þetta sé allt að koma,“ segir Elís í færslunni. Elís segir rekstur bæði Café Adesso og Sport & Grill hafa gengið vel og skilað hagnaði. Helga Magnúsi og Jóhannesi hafi tekist að keyra staðina í gjaldþrot á einu ári. Þá sakar Elís Helga og Jóhannes einnig um að stunda fjársvik með því að nýta fjármuni Adesso til að greiða fyrir aðra staði í þeirra eigu, til að mynda Veisluna og Grillhúsið. „Ég er þannig innrættur að ég trúi alltaf á það besta í fólki (þrátt fyrir aðvaranir frá fjölskyldu og vinum) og átti það við í þessu tilfelli. Því miður. Þeir hafa semsagt ekki greitt okkur nema lítinn hluta kaupverðsins og á þessum tímapunkti lítur út fyrir að við fáum restina aldrei greiddar og eigendur sitji uppi með stórtjón,“ segir Elís. Veitingastaðir Smáralind Gjaldþrot Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Fleiri fréttir Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Sjá meira
Elís, sem starfar nú sem fasteignasali á Spáni, reifar söguna í færslu á Facebook. Þar segir hann að fasteignasali og vinur Helga Magnúsar hafi haft samband við sig og greint frá að Helgi og Jóhannes, eigendur TGI Friday's, hafi viljað kaupa báða staðina af Elís. Salan hafi farið fram í ágúst 2024 og var það félag í eigu HMH ehf sem keypti félögin sem sáu um rekstur beggja staðanna. Helgi og Jóhannes fluttu þá starfsemi TGI Friday's þangað þar sem Sport & Grill var áður og héldu einnig áfram rekstri Café Adesso. Kaffihúsið var innsiglað af lögreglu í byrjun október að beiðni Skattsins. „Kaupverðið átti að vera að fullu greitt 9. desember 2024 sem stóðst engan veginn og höfum við seljendur verið að gefa þeim slaka allar götur síðan þá þar sem þeir hafa alltaf sagt að þeir séu að vinna í málinu og þetta sé allt að koma,“ segir Elís í færslunni. Elís segir rekstur bæði Café Adesso og Sport & Grill hafa gengið vel og skilað hagnaði. Helga Magnúsi og Jóhannesi hafi tekist að keyra staðina í gjaldþrot á einu ári. Þá sakar Elís Helga og Jóhannes einnig um að stunda fjársvik með því að nýta fjármuni Adesso til að greiða fyrir aðra staði í þeirra eigu, til að mynda Veisluna og Grillhúsið. „Ég er þannig innrættur að ég trúi alltaf á það besta í fólki (þrátt fyrir aðvaranir frá fjölskyldu og vinum) og átti það við í þessu tilfelli. Því miður. Þeir hafa semsagt ekki greitt okkur nema lítinn hluta kaupverðsins og á þessum tímapunkti lítur út fyrir að við fáum restina aldrei greiddar og eigendur sitji uppi með stórtjón,“ segir Elís.
Veitingastaðir Smáralind Gjaldþrot Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Fleiri fréttir Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Sjá meira