Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 13. nóvember 2025 23:00 Þau Hjördís Garðarsdóttir sérfræðingur hjá Neyðarlínunni og Sigurður Á. Sigurðsson formaður Félags eldri borgara í Reykjavík segja að nú þurfi vitundarvakningu í samfélaginu gegn ofbeldi gagnvart eldri borgurum. Vísir Nauðsynlegt að er stjórnvöld bregðist við fjölgun ofbeldismála gegn öldruðum að sögn formanns eldri borgara og sérfræðings hjá Neyðarlínunni. Fjöldi ábendinga hafi borist um slík ofbeldismál á síðustu mánuðum. Nauðsynlegt sé að rannsaka málaflokkinn hér á landi og efla vitund um vandann. Í nýrri samantekt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um ofbeldi gegn eldra fólki er vísað í gögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um að um einn af hverjum sex sextíu ára og eldri verði fyrir ofbeldi á hverju ári. Þá viðurkenni 75 prósent starfsfólks á stofnunum að hafa beitt ofbeldi. Klippa: Nauðsynlegt að er stjórnvöld bregðist við Ofbeldið getur verið líkamlegt, kynferðislegt, andlegt, fjárhagslegt eða vanræksla. Þá hefur tilkynntum ofbeldisbrotum gegn 67 ára og eldri fjölgað hér á síðustu fimm árum. Alltof margir tilkynna ekki um ofbeldið Hjördís Garðarsdóttir mannauðs- og fræðslufulltrúi Neyðarlínunnar segir að þrátt fyrir að fleiri eldri borgarar tilkynni um ofbeldi en áður vanti mikið upp á að tilkynningarnar séu í takt við raunveruleikann. Úr samantekt lögreglu um ofbeldi gagnvart eldri borgurum.Lögreglan „Það er óhugnanlega stór hópur eldri borgara sem hefur orðið fyrir ofbeldi, sérstaklega í samhengi við tilkynningar sem við erum með. Það er aðeins lítill hluti fólks sem tilkynnir um ofbeldið,“ segir hún. Málin séu líka að verða alvarlegri en áður. Næstalgengasta ástæða kvenmorða í Bretlandi er t.d. að synir myrða mæður sínar, samkvæmt samantekt lögreglu. „Alvarleiki ofbeldis í samfélaginu er að aukast heilt yfir og málin að verða grófari og það á líka við um þennan aldurshóp,“ segir Hjördís. Ofbeldi gagnvart öldruðum er margþætt. Hún segir nauðsynlegt að rannsaka og efla vitund um málaflokkinn. „Ég myndi vilja sjá umfangsmikla rannsókn meðal eldri borgara til að komast að því hversu umfangsmikill vandinn er í raun,“ segir Hördís. Víðtækt ofbeldi Sigurður Á. Sigurðsson formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og varaformaður Landssambands eldri borgara tekur undir þetta. „Ofbeldi gagnvart eldri borgurum er mjög víðtækt og miklu algengara en við töldum það vera,“ segir Sigurður. Sveiflur hafa verið í tilkynntum brotum til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Lögreglan Sambandið hélt málþing um ofbeldið fyrir nokkrum vikum. Hann segir að síðan þá hafi margir haft samband við félög eldri borgara um allt land og greint frá ofbeldismálum. „Öll félög hafa fengið frásagnir af ofbeldi gagnvart eldri borgurum frá því við byrjuðum að fjalla um málefnið,“ segir hann. Talið er að um þúsund eldri borgarar verði fyrir ofbeldi hér á landi á hverju ári. Hann kallar eftir vitundarvakningu í málaflokknum. „Nú eru þrjú ráðuneyti sem halda utan um málefni eldri borgara. Það er ákall frá okkur til stjórnvalda um að bretta upp ermar og sameina alla þessa aðila sem eru að vinna að þessum málaflokki. Þá þurfum við að fá umboðsmann eldri borgara eða sérstakan löggæslumann,“ segir hann Lögreglumál Eldri borgarar Heimilisofbeldi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Í nýrri samantekt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um ofbeldi gegn eldra fólki er vísað í gögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um að um einn af hverjum sex sextíu ára og eldri verði fyrir ofbeldi á hverju ári. Þá viðurkenni 75 prósent starfsfólks á stofnunum að hafa beitt ofbeldi. Klippa: Nauðsynlegt að er stjórnvöld bregðist við Ofbeldið getur verið líkamlegt, kynferðislegt, andlegt, fjárhagslegt eða vanræksla. Þá hefur tilkynntum ofbeldisbrotum gegn 67 ára og eldri fjölgað hér á síðustu fimm árum. Alltof margir tilkynna ekki um ofbeldið Hjördís Garðarsdóttir mannauðs- og fræðslufulltrúi Neyðarlínunnar segir að þrátt fyrir að fleiri eldri borgarar tilkynni um ofbeldi en áður vanti mikið upp á að tilkynningarnar séu í takt við raunveruleikann. Úr samantekt lögreglu um ofbeldi gagnvart eldri borgurum.Lögreglan „Það er óhugnanlega stór hópur eldri borgara sem hefur orðið fyrir ofbeldi, sérstaklega í samhengi við tilkynningar sem við erum með. Það er aðeins lítill hluti fólks sem tilkynnir um ofbeldið,“ segir hún. Málin séu líka að verða alvarlegri en áður. Næstalgengasta ástæða kvenmorða í Bretlandi er t.d. að synir myrða mæður sínar, samkvæmt samantekt lögreglu. „Alvarleiki ofbeldis í samfélaginu er að aukast heilt yfir og málin að verða grófari og það á líka við um þennan aldurshóp,“ segir Hjördís. Ofbeldi gagnvart öldruðum er margþætt. Hún segir nauðsynlegt að rannsaka og efla vitund um málaflokkinn. „Ég myndi vilja sjá umfangsmikla rannsókn meðal eldri borgara til að komast að því hversu umfangsmikill vandinn er í raun,“ segir Hördís. Víðtækt ofbeldi Sigurður Á. Sigurðsson formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og varaformaður Landssambands eldri borgara tekur undir þetta. „Ofbeldi gagnvart eldri borgurum er mjög víðtækt og miklu algengara en við töldum það vera,“ segir Sigurður. Sveiflur hafa verið í tilkynntum brotum til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Lögreglan Sambandið hélt málþing um ofbeldið fyrir nokkrum vikum. Hann segir að síðan þá hafi margir haft samband við félög eldri borgara um allt land og greint frá ofbeldismálum. „Öll félög hafa fengið frásagnir af ofbeldi gagnvart eldri borgurum frá því við byrjuðum að fjalla um málefnið,“ segir hann. Talið er að um þúsund eldri borgarar verði fyrir ofbeldi hér á landi á hverju ári. Hann kallar eftir vitundarvakningu í málaflokknum. „Nú eru þrjú ráðuneyti sem halda utan um málefni eldri borgara. Það er ákall frá okkur til stjórnvalda um að bretta upp ermar og sameina alla þessa aðila sem eru að vinna að þessum málaflokki. Þá þurfum við að fá umboðsmann eldri borgara eða sérstakan löggæslumann,“ segir hann
Lögreglumál Eldri borgarar Heimilisofbeldi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira