Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. nóvember 2025 06:02 Mikið hefur verið rætt og ritað um mark Liverpool sem fékk ekki að standa. Carl Recine/Getty Images Eftir afar umdeildan dóm í ensku úrvalsdeildinni um helgina mun loksins almennileg VARsjá meta hvort Liverpool menn höfðu rétt fyrir sér eða ekki, ásamt því að fara yfir öll hin furðulegu, fyndu eða fáránlegu atvikin um helgina. Lokasóknin fer svo yfir umferðina í NFL deildinni áður en ferð þeirra félaga er heitið til Nashville. VAR brást hlutverki sínu um helgina að mati Liverpool, en vonandi munu Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason ekki bregðast þjóðinni þegar þeir taka sviðið á Sýn Sport með vel völdum gesti. Lokasóknin tekur svo við af þeim félögum á Sýn Sport, áður en þeir Andri Ólafsson og Henry Birgir Gunnarsson fljúga með fríðu föruneyti til Nashville. Þar munu þeir leggja sitt faglega mat á allar aðstæður og skila af sér skýrslu um leik Tennesse Titans og Houston Texans í næsta þætti. Einnig má finna mikilfenglegt meistaramót í snóker og svellkaldan íshokkíleik á dagskrá íþróttarásanna. Sýn Sport 20:00 - VARsjáin 21:00 - Lokasóknin Sýn Sport Viaplay 12:45 - Champion of Champions í Snooker Matchroom. Dagur tvö. 18:45 - Champion of Champions í Snooker Matchroom. Kvöld tvö. 00:05 - Boston Bruins og Toronto Maple Leafs mætast í NHL. Dagskráin í dag Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Sjá meira
VAR brást hlutverki sínu um helgina að mati Liverpool, en vonandi munu Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason ekki bregðast þjóðinni þegar þeir taka sviðið á Sýn Sport með vel völdum gesti. Lokasóknin tekur svo við af þeim félögum á Sýn Sport, áður en þeir Andri Ólafsson og Henry Birgir Gunnarsson fljúga með fríðu föruneyti til Nashville. Þar munu þeir leggja sitt faglega mat á allar aðstæður og skila af sér skýrslu um leik Tennesse Titans og Houston Texans í næsta þætti. Einnig má finna mikilfenglegt meistaramót í snóker og svellkaldan íshokkíleik á dagskrá íþróttarásanna. Sýn Sport 20:00 - VARsjáin 21:00 - Lokasóknin Sýn Sport Viaplay 12:45 - Champion of Champions í Snooker Matchroom. Dagur tvö. 18:45 - Champion of Champions í Snooker Matchroom. Kvöld tvö. 00:05 - Boston Bruins og Toronto Maple Leafs mætast í NHL.
Dagskráin í dag Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Sjá meira