Bird skellt í lás Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2025 11:19 Bird var þekktur fyrir líflega tónleika á þeim stutta tíma sem staðurinn var opinn. Vísir/Anton Brink Skemmtistaðnum Bird á horni Tryggvagötu og Hafnarstrætis í miðbæ Reykjavíkur var skellt í lás í síðasta sinn í gærkvöldi. Um eitt og hálft ár er síðan staðurinn opnaði í því sem áður höfðu verið húsakynni Frederiksen. Tilkynnt er um lokun staðarins á samfélagsmiðlinum Facebook en Vísir hefur ekki náð tali af forsvarsmönnum staðarins. Á miðlinum er greint frá því að Bird skelli í lás og að það hafi átt að gera með látum. Átta bönd hafi stigið á svið í gærkvöldi og voru velunnarar staðarins hvattir til að mæta og fagna síðasta kvöldinu. Gestir voru hvattir til að mæta og fagna lokakvöldinu með eigendum staðarins.Vísir/Anton Brink Kjartan Óli Ólafsson einn eigenda Bird sagði í samtali við fréttastofu þegar staðurinn opnaði að hann yrði stútfullur af lifandi tónleikum og plötusnúðum. Auk þess byði staðurinn upp á bestu samlokur staðarins sem eldaðar voru á staðnum. Í húsakynnum Bird var áður veitingastaðurinn og knæpan Frederiksen Ale House sem opnaði þar 2014 og var því rekin þar um tíu ára skeið. Rekstraraðili staðarins sagði í samtali við fréttastofu að reksturinn hefði gengið vel framan af en að gatnaframkvæmdir og heimsfaraldur hefðu sett strik í reikninginn. Veitingamenn hafa sagst vera uggandi yfir æ erfiðari rekstrarskilyrðum. Bird bætist nú hóp staða líkt og Brewdog og Bankans bistró sem báðir hafa lagt upp laupana á þessu ári eftir nokkurra ára rekstur. Staðurinn hýsti líflega tónleika og bauð einnig upp á karaokíherbergi. Vísir/Anton Brink Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Frederiksen víkur fyrir Bird Barinn Frederiksen á horni Tryggvagötu og Naustanna skellir í lás fyrir fullt og allt. Reksturinn hefur verið seldur og nýr staður tekur við á næstunni. Stella Þórðardóttir, eigandi Frederiksen, segir þreytu komna í mannskapinn eftir tíu góð ár af rekstri. 12. júní 2024 12:08 Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Veitingamenn eru uggandi yfir æ erfiðari rekstrarskilyrðum. Talsmaður þeirra segir ekki lengur hægt að una við núverandi stöðu og hvetur stjórnvöld til að lækka álögur á áfengissölu veitingahúsa. 25. október 2025 21:03 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Tilkynnt er um lokun staðarins á samfélagsmiðlinum Facebook en Vísir hefur ekki náð tali af forsvarsmönnum staðarins. Á miðlinum er greint frá því að Bird skelli í lás og að það hafi átt að gera með látum. Átta bönd hafi stigið á svið í gærkvöldi og voru velunnarar staðarins hvattir til að mæta og fagna síðasta kvöldinu. Gestir voru hvattir til að mæta og fagna lokakvöldinu með eigendum staðarins.Vísir/Anton Brink Kjartan Óli Ólafsson einn eigenda Bird sagði í samtali við fréttastofu þegar staðurinn opnaði að hann yrði stútfullur af lifandi tónleikum og plötusnúðum. Auk þess byði staðurinn upp á bestu samlokur staðarins sem eldaðar voru á staðnum. Í húsakynnum Bird var áður veitingastaðurinn og knæpan Frederiksen Ale House sem opnaði þar 2014 og var því rekin þar um tíu ára skeið. Rekstraraðili staðarins sagði í samtali við fréttastofu að reksturinn hefði gengið vel framan af en að gatnaframkvæmdir og heimsfaraldur hefðu sett strik í reikninginn. Veitingamenn hafa sagst vera uggandi yfir æ erfiðari rekstrarskilyrðum. Bird bætist nú hóp staða líkt og Brewdog og Bankans bistró sem báðir hafa lagt upp laupana á þessu ári eftir nokkurra ára rekstur. Staðurinn hýsti líflega tónleika og bauð einnig upp á karaokíherbergi. Vísir/Anton Brink
Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Frederiksen víkur fyrir Bird Barinn Frederiksen á horni Tryggvagötu og Naustanna skellir í lás fyrir fullt og allt. Reksturinn hefur verið seldur og nýr staður tekur við á næstunni. Stella Þórðardóttir, eigandi Frederiksen, segir þreytu komna í mannskapinn eftir tíu góð ár af rekstri. 12. júní 2024 12:08 Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Veitingamenn eru uggandi yfir æ erfiðari rekstrarskilyrðum. Talsmaður þeirra segir ekki lengur hægt að una við núverandi stöðu og hvetur stjórnvöld til að lækka álögur á áfengissölu veitingahúsa. 25. október 2025 21:03 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Frederiksen víkur fyrir Bird Barinn Frederiksen á horni Tryggvagötu og Naustanna skellir í lás fyrir fullt og allt. Reksturinn hefur verið seldur og nýr staður tekur við á næstunni. Stella Þórðardóttir, eigandi Frederiksen, segir þreytu komna í mannskapinn eftir tíu góð ár af rekstri. 12. júní 2024 12:08
Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Veitingamenn eru uggandi yfir æ erfiðari rekstrarskilyrðum. Talsmaður þeirra segir ekki lengur hægt að una við núverandi stöðu og hvetur stjórnvöld til að lækka álögur á áfengissölu veitingahúsa. 25. október 2025 21:03