Eru álverin á Íslandi útlensk? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar 29. október 2025 13:46 Í umræðum um álframleiðslu á Íslandi undanfarna daga hafa komið fram ýmsar rangfærslur sem ég vil leyfa mér að leiðrétta. Álverin á Íslandi eru öll íslensk og hafa íslenska kennitölu. Hins vegar eru hluthafar þeirra erlendir eins og á við um mörg fyrirtæki á Íslandi. Flest stærri fyrirtæki landsins eru að hluta eða öllu leyti í eigu erlendra fjárfesta, hvort sem þau eiga sér íslenskan uppruna eða ekki. Má þar nefna stærstu hótelkeðjurnar á Íslandi, fyrirtæki í ferðaþjónustu, lyfja-, líftækni- og lækningafyrirtæki sem og fjölmörg önnur fyrirtæki sem eru Íslendingum góðkunn og sem þeim þykir vænt um. Álverin eins og önnur íslensk fyrirtæki starfa samkvæmt öllum reglum sem gilda um fyrirtæki á íslenskri grundu og greiða skatta og standa við sínar skyldur eins og íslenskum fyrirtækjum ber að gera. Það væri tómlegt að líta yfir sviðið ef við ættum að vísa öllum fyrirtækjum úr landi, hvers hluthafar eru erlendir. Svona er bara heimurinn í dag, við drögum að okkur fjárfesta hvaðanæva úr heiminum sem þannig standa við bakið á íslensku atvinnulífi. Hver svo sem uppruni þessara fyrirtækja er, skila þau sínu til samfélagsins og mynda í sameiningu það virði sem íslenskt samfélag byggir á. Höfundur er framkvæmdastjóri Samáls. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðríður Eldey Arnardóttir Bilun hjá Norðuráli Áliðnaður Stóriðja Mest lesið Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun Halldór 01.11.25 Halldór Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson Skoðun Skoðun Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Skoðun Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Skoðun Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir,Helga Ögmundardóttir skrifar Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir skrifar Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hálfrar aldar svívirða Stefán Pálsson skrifar Skoðun $€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Minna tal, meiri uppbygging Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Í umræðum um álframleiðslu á Íslandi undanfarna daga hafa komið fram ýmsar rangfærslur sem ég vil leyfa mér að leiðrétta. Álverin á Íslandi eru öll íslensk og hafa íslenska kennitölu. Hins vegar eru hluthafar þeirra erlendir eins og á við um mörg fyrirtæki á Íslandi. Flest stærri fyrirtæki landsins eru að hluta eða öllu leyti í eigu erlendra fjárfesta, hvort sem þau eiga sér íslenskan uppruna eða ekki. Má þar nefna stærstu hótelkeðjurnar á Íslandi, fyrirtæki í ferðaþjónustu, lyfja-, líftækni- og lækningafyrirtæki sem og fjölmörg önnur fyrirtæki sem eru Íslendingum góðkunn og sem þeim þykir vænt um. Álverin eins og önnur íslensk fyrirtæki starfa samkvæmt öllum reglum sem gilda um fyrirtæki á íslenskri grundu og greiða skatta og standa við sínar skyldur eins og íslenskum fyrirtækjum ber að gera. Það væri tómlegt að líta yfir sviðið ef við ættum að vísa öllum fyrirtækjum úr landi, hvers hluthafar eru erlendir. Svona er bara heimurinn í dag, við drögum að okkur fjárfesta hvaðanæva úr heiminum sem þannig standa við bakið á íslensku atvinnulífi. Hver svo sem uppruni þessara fyrirtækja er, skila þau sínu til samfélagsins og mynda í sameiningu það virði sem íslenskt samfélag byggir á. Höfundur er framkvæmdastjóri Samáls.
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar
Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun