Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. október 2025 14:03 Sigríður Björk Guðjónsdóttir var skipuð ríkislögreglustjóri í september 2020. Þar áður var hún lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Stjórnsýsla ríkislögreglustjóra við kaup á þjónustu ráðgjafafyrirtækisins Intra er óeðlileg og brýtur ýmsar reglur. Þetta er mat stjórnsýslufræðings sem segir augljóst að bjóða hefði átt þjónustuna út miðað við hve háar upphæðir sé um að ræða. Greint var frá því í gær að tvö lögregluembætti, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri hafi greitt ráðgjafafyrirtækinu Intra ráðgjöf í eigu Þórunnar Óðinsdóttur 190 milljónir króna á átta ára tímabili á meðan Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri og fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu sinnti embættunum. 160 milljónir eru vegna vinnu fyrir Ríkislögreglustjóra síðustu fimm ár, eftir að Sigríður tók við embættinu 2020. Meðal þess sem fyrirtækið rukkaði tugi þúsunda fyrir voru skreppiferðir í verslanir Jysk og vegna uppsetningar á píluspjaldi. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur segir ekki um eðlilega stjórnsýslu að ræða. „Það kostar um tuttugu milljónir að hafa opinbera starfsmenn í vinnu, þannig að kostnaðurinn við kaup á vinnu frá Þórunni lætur nærri að vera eins og eitt stöðugildi, þannig það virðist vera sem hún sé meira og minna í vinnu fyrir ríkislögreglustjóra.“ Ljóst sé að auglýsa hefði þurft stöðuna. Ríkislögreglustjóri hefur ekki gefið kost á viðtölum vegna málsins í dag. Í tilkynningu í gærkvöldi frá embættinu sagði að Þórunn hefði verið ráðin tímabundið í fullt starf. Var harmað að ekki hefði verið farið í útboð vegna verkefna Þórunnar, ekki hafi legið fyrir að verkefnin yrðu til lengri tíma. Haukur segir augljóst að fara hefði þurft í útboð. Fram hefur komið að eiginmaður Þórunnar sé Þórarinn Ingi Ólafsson stjórnarformaður Jysk. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur.Vísir „Það er til dæmis að þegar þú ert í viðskiptasambandi við aðila úti í bæ sem vinnur fyrir opinbera stofnun þá fer hann í rauninni með opinbert vald. Þannig að þessi kona Þórunn Óðinsdóttir fer með opinbert vald þegar hún er að kaupa inn og vinna fyrir ríkislögreglustjóra og það þýðir að hún getur ekki með góðu móti keypt vörur af manninum sínum eða fyrirtæki hans,“ segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur. Lögreglan Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Greint var frá því í gær að tvö lögregluembætti, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri hafi greitt ráðgjafafyrirtækinu Intra ráðgjöf í eigu Þórunnar Óðinsdóttur 190 milljónir króna á átta ára tímabili á meðan Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri og fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu sinnti embættunum. 160 milljónir eru vegna vinnu fyrir Ríkislögreglustjóra síðustu fimm ár, eftir að Sigríður tók við embættinu 2020. Meðal þess sem fyrirtækið rukkaði tugi þúsunda fyrir voru skreppiferðir í verslanir Jysk og vegna uppsetningar á píluspjaldi. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur segir ekki um eðlilega stjórnsýslu að ræða. „Það kostar um tuttugu milljónir að hafa opinbera starfsmenn í vinnu, þannig að kostnaðurinn við kaup á vinnu frá Þórunni lætur nærri að vera eins og eitt stöðugildi, þannig það virðist vera sem hún sé meira og minna í vinnu fyrir ríkislögreglustjóra.“ Ljóst sé að auglýsa hefði þurft stöðuna. Ríkislögreglustjóri hefur ekki gefið kost á viðtölum vegna málsins í dag. Í tilkynningu í gærkvöldi frá embættinu sagði að Þórunn hefði verið ráðin tímabundið í fullt starf. Var harmað að ekki hefði verið farið í útboð vegna verkefna Þórunnar, ekki hafi legið fyrir að verkefnin yrðu til lengri tíma. Haukur segir augljóst að fara hefði þurft í útboð. Fram hefur komið að eiginmaður Þórunnar sé Þórarinn Ingi Ólafsson stjórnarformaður Jysk. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur.Vísir „Það er til dæmis að þegar þú ert í viðskiptasambandi við aðila úti í bæ sem vinnur fyrir opinbera stofnun þá fer hann í rauninni með opinbert vald. Þannig að þessi kona Þórunn Óðinsdóttir fer með opinbert vald þegar hún er að kaupa inn og vinna fyrir ríkislögreglustjóra og það þýðir að hún getur ekki með góðu móti keypt vörur af manninum sínum eða fyrirtæki hans,“ segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur.
Lögreglan Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira