Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. október 2025 06:51 Hanna Katrín segir þegar hafin samtöl innan hennar ráðuneytis við helstu hagsmunaaðila. Vísir/Lýður Valberg Atvinnuvegaráðherra vill veita Samkeppniseftirlitinu heimild til að ráðast í húsleit á heimilum stjórnenda og lykilstarfsmanna. Hún hyggst fara í breytingar á lögum um Samkeppniseftirlitið. Í greinagerð um drög að frumvarpi til laga sem birtust í Samráðsgátt stjórnvalda er lagt til að breyting verði gerð á rannsóknarheimild Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmenn eftirlitsins hafa kallað eftir slíkri breytingu til að samræma rétt þeirra miðað við álíka yfirvöld í öðrum löndum. Hingað til hefur Samkeppniseftirlitið einungis haft heimild til að ráðast í leit í starfsstöðvum fyrirtækja og hefur heimildin verið óbreytt í tvo áratugi. Hins vegar þegar lögin voru sett lá einnig fyrir nefndartillaga um að rýmka ætti heimild eftirlitsins til vettvangsrannsókna, þar á meðal á heimilum, landsvæðum eða flutningatækjum í eigu stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og annarra starfsmanna hlutaðeigandi fyrirtækis eða samtaka fyrirtækja. Sú tillaga komst ekki í lögin sjálf á þeim tíma. Með þessu frumvarpi er því lagt til að athugun Samkeppniseftirlitsins geti einnig náð til svæða utan starfsstöðva fyrirtækja, svo sem heimila stjórnenda og lykilstarfsmanna fyrirtækja. „Ef uppi er rökstuddur grunur um að þar geti verið að finna gögn sem varpað geta ljósi á ólögmæta háttsemi samkvæmt samkeppnislögum. Eftir sem áður gilda ákvæði laga um meðferð sakamála um leit og handlagningu muna,“ segir í greinagerðinni. Þessi drög að frumvarpi samræmast tilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins um samræmingu samkeppnisyfirvalda á Evrópska efnahagssvæðinu. Tilskipunin gerir aðildarríkjum skyldugt að samkeppnisyfirvöld megi framkvæma húsleitir þar sem gögn gæti verið að finna, þar með talið á heimilum stjórnenda. „Því er fyrirsjáanlegt að innan tíðar verði nauðsynlegt, vegna alþjóðlegra skuldbindinga Íslands samkvæmt EES-samningnum, að úvíkka rannsóknarheimildir vegna samkeppnismála að þessu leyti.“ Samkeppnismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Í greinagerð um drög að frumvarpi til laga sem birtust í Samráðsgátt stjórnvalda er lagt til að breyting verði gerð á rannsóknarheimild Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmenn eftirlitsins hafa kallað eftir slíkri breytingu til að samræma rétt þeirra miðað við álíka yfirvöld í öðrum löndum. Hingað til hefur Samkeppniseftirlitið einungis haft heimild til að ráðast í leit í starfsstöðvum fyrirtækja og hefur heimildin verið óbreytt í tvo áratugi. Hins vegar þegar lögin voru sett lá einnig fyrir nefndartillaga um að rýmka ætti heimild eftirlitsins til vettvangsrannsókna, þar á meðal á heimilum, landsvæðum eða flutningatækjum í eigu stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og annarra starfsmanna hlutaðeigandi fyrirtækis eða samtaka fyrirtækja. Sú tillaga komst ekki í lögin sjálf á þeim tíma. Með þessu frumvarpi er því lagt til að athugun Samkeppniseftirlitsins geti einnig náð til svæða utan starfsstöðva fyrirtækja, svo sem heimila stjórnenda og lykilstarfsmanna fyrirtækja. „Ef uppi er rökstuddur grunur um að þar geti verið að finna gögn sem varpað geta ljósi á ólögmæta háttsemi samkvæmt samkeppnislögum. Eftir sem áður gilda ákvæði laga um meðferð sakamála um leit og handlagningu muna,“ segir í greinagerðinni. Þessi drög að frumvarpi samræmast tilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins um samræmingu samkeppnisyfirvalda á Evrópska efnahagssvæðinu. Tilskipunin gerir aðildarríkjum skyldugt að samkeppnisyfirvöld megi framkvæma húsleitir þar sem gögn gæti verið að finna, þar með talið á heimilum stjórnenda. „Því er fyrirsjáanlegt að innan tíðar verði nauðsynlegt, vegna alþjóðlegra skuldbindinga Íslands samkvæmt EES-samningnum, að úvíkka rannsóknarheimildir vegna samkeppnismála að þessu leyti.“
Samkeppnismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira