Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 06:43 Rakel Sara Pétursdóttir með íslenska fánann og verðlaunapening um hálsinn. Fimleikasamband Íslands Rakel Sara Pétursdóttir var stjarna íslenska landsliðsins á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Leicester, Englandi um helgina. Rakel Sara, sem kemur úr Gerplu, vann bronsverðlaun í fjölþrautinni og fylgdi því síðan eftir með að vinna silfurverðlaun í gólfæfingum. Íslenska kvennalandsliðið varð í fimmta sæti í liðakeppninni en liðið varð fyrir áfalli strax í upphitun, í fyrsta sæti þegar Nanna Guðmundsdóttir, reynslubolti liðsins, meiddist á fæti á slánni sem varð til þess að hún keppti ekki með liðinu. Efst íslensku keppendanna í dag varð eins og áður sagði Rakel Sara sem endaði með 47.250 stig sem tryggði henni þriðja sætið í fjölþrautinni. Frábær árangur hjá þessari ungu og upprennandi fimleikakonu. Hún gerði sér einnig lítið fyrir og komst inn í úrslit á þremur áhöldum af fjórum. Þóranna Sveinsdóttir, úr Stjörnunni komst einnig í úrslitin á tvíslánni. Rakel Sara bætti sig heldur betur í úrslitum í gólfæfingum. Hún kom inn áttunda í úrslitin en hækkaði einkunnina sína um 0.700 stig sem telst mikil bæting milli daga. Þessi mikla bæting skilaði henni silfurverðlaunum. Rakel Sara átti ekki eins góðan dag á slánni í dag og í gær þar sem hún kom fyrst inn í úrslit en endaði í sjöunda sæti þar með tvö föll. Í stökkinu varð Rakel Sara fjórða eins og í undanúrslitunum. Þóranna hækkaði sig um þrjú sæti á tvíslánni og var hársbreidd frá bronsinu. Karlamegin var Atli Snær Valgeirsson í úrslitum á þremur áhöldum af sex og hækkaði sig um tvö sæti í stökkinu þar sem hann endaði sjötti. Hann ætlaði sér meira á gólfi en svekkjandi fall setti strik í reikninginn þar og sjöunda sætið var niðurstaðan. Jón Sigurður Gunnarsson hækkaði sig um þrjú sæti á svifránni og var jafn Atla Snæ í fimmta sæti með 11.650 stig. Í hringjunum ætlaði Jón sér verðlaunasæti en fall í afstökkinu kom í veg fyrir það. Lúkas Ari Ragnarsson kom inn á hringina sem varamaður og endaði sjötti. Sólon Sverrisson átti úrslitasæti í stökki og á tvíslá en dró sig úr keppni á stökkinu þar sem Sigurður Ari Stefánsson kom í hans stað. Fimleikar Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Fleiri fréttir Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Sjá meira
Rakel Sara, sem kemur úr Gerplu, vann bronsverðlaun í fjölþrautinni og fylgdi því síðan eftir með að vinna silfurverðlaun í gólfæfingum. Íslenska kvennalandsliðið varð í fimmta sæti í liðakeppninni en liðið varð fyrir áfalli strax í upphitun, í fyrsta sæti þegar Nanna Guðmundsdóttir, reynslubolti liðsins, meiddist á fæti á slánni sem varð til þess að hún keppti ekki með liðinu. Efst íslensku keppendanna í dag varð eins og áður sagði Rakel Sara sem endaði með 47.250 stig sem tryggði henni þriðja sætið í fjölþrautinni. Frábær árangur hjá þessari ungu og upprennandi fimleikakonu. Hún gerði sér einnig lítið fyrir og komst inn í úrslit á þremur áhöldum af fjórum. Þóranna Sveinsdóttir, úr Stjörnunni komst einnig í úrslitin á tvíslánni. Rakel Sara bætti sig heldur betur í úrslitum í gólfæfingum. Hún kom inn áttunda í úrslitin en hækkaði einkunnina sína um 0.700 stig sem telst mikil bæting milli daga. Þessi mikla bæting skilaði henni silfurverðlaunum. Rakel Sara átti ekki eins góðan dag á slánni í dag og í gær þar sem hún kom fyrst inn í úrslit en endaði í sjöunda sæti þar með tvö föll. Í stökkinu varð Rakel Sara fjórða eins og í undanúrslitunum. Þóranna hækkaði sig um þrjú sæti á tvíslánni og var hársbreidd frá bronsinu. Karlamegin var Atli Snær Valgeirsson í úrslitum á þremur áhöldum af sex og hækkaði sig um tvö sæti í stökkinu þar sem hann endaði sjötti. Hann ætlaði sér meira á gólfi en svekkjandi fall setti strik í reikninginn þar og sjöunda sætið var niðurstaðan. Jón Sigurður Gunnarsson hækkaði sig um þrjú sæti á svifránni og var jafn Atla Snæ í fimmta sæti með 11.650 stig. Í hringjunum ætlaði Jón sér verðlaunasæti en fall í afstökkinu kom í veg fyrir það. Lúkas Ari Ragnarsson kom inn á hringina sem varamaður og endaði sjötti. Sólon Sverrisson átti úrslitasæti í stökki og á tvíslá en dró sig úr keppni á stökkinu þar sem Sigurður Ari Stefánsson kom í hans stað.
Fimleikar Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Fleiri fréttir Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Sjá meira